Fréttablaðið - 26.11.2022, Side 65
Helstu verkefni eru:
• Koma að markaðsstarfi félagsins
• Taka þátt í mótun á markaðsstefnu félagsins
• Þróun á nýjum og núverandi fjáröflunarleiðum
• Samskipti við auglýsingastofur og fjölmiðla
• Áætlunargerð fyrir birtingar í miðlum
• Vinna með efni til birtingar á stafrænum miðlum
• Markaðsgreining
• Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur:
• Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
• Góð reynsla og þekking á markaðsmálum
• Góð þekking á stafrænni markaðssetningu
• Reynsla af vinnslu á grafík og texta (content)
• Þekking á Google Ads og Facebook Ads
• Reynsla og áhugi á fjáröflunum er æskileg
• Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Liðshugsun og þekking á félagsstörfum
• Góð samskiptahæfni, frumkvæði og jákvætt viðmót
• Hreint sakavottorð
Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst.
Slysavarnafélagið Landsbjörg leitar að einstaklingi með menntun eða
reynslu til að vinna að markaðs- og fjáröflunarverkefnum félagsins.
Slysavarnafélagið
Landsbjörg
eru landsamtök
björgunarsveita og
slysavarnadeilda
á Íslandi
Félagið er
ein stærstu samtök
sjálfboðaliða á Íslandi
Sérfræðingur í markaðs-
og fjáröflunardeild
Frekari upplýsingar veitir Kristján Þór Harðarson framkvæmdastjóri,
kristjan@landsbjorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. desember.
Umsókn skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi um umsækjanda
og sendist á starf@landsbjorg.is
Úrskurðarnefnd velferðarmála er sjálfstæð stofnun. Hlutverk nefndarinnar
er að úrskurða í kærumálum vegna stjórnvaldsákvarðana eftir því sem
mælt er fyrir um í lögum sem kveða á um málskot til nefndarinnar.
Upplýsingar um úrskurðarnefnd velferðarmála er að finna á heimasíðu
nefndarinnar www.urvel.is
SKRIFSTOFUSTARF
Úrskurðarnefnd velferðarmála óskar eftir að ráða ritara til starfa í 75% starf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni:
Skráning mála í málaskrá og önnur dagleg umsýsla gagna, símavarsla,
móttaka í afgreiðslu og önnur tilfallandi verkefni skrifstofunnar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Stúdentspróf er skilyrði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af skrifstofustörfum æskileg
• Góð almenn tölvukunnátta
• Góð færni í íslensku og ensku
• Metnaður, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
• Jákvæðni og lipurð í samskiptum
Umsókn skal fylgja ferilskrá með upplýsingum um menntun og fyrri störf. Umsóknin getur gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út sbr. reglur nr. 1000/2019 um auglýsingar á lausum störfum.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem
fjármála- og efnahagsráðherra og SFR hafa gert.
Nánari upplýsingar um starfið veitir: Guðrún A. Þorsteinsdóttir formaður, netfang: gudrun.a.thorsteinsdottir@urvel.is, símanr. 551-8200.
Umsóknir skulu berast til úrskurðarnefndar velferðarmála, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík eða á netfangið, gudrun.a.thorsteinsdottir@urvel.is eigi síðar en 16. desember 2022.
Þátttakandi
í íslensku
atvinnulífi
í meira en
50 ár