Fréttablaðið - 26.11.2022, Side 66

Fréttablaðið - 26.11.2022, Side 66
hagvangur.is Fjölskyldusvið sinnir fjölbreyttri þjónustu við einstaklinga, börn, fjölskyldur og stofnanir. Margar starfsstöðvar heyra undir fjölskyldusvið og hefur deildarstjóri velferðar þjónustu yfirumsjón með félagslegri þjónustu í sveitarfélaginu, þ.e. félagslegri ráðgjöf, barnavernd, öldrunar málum, stuðningsþjónustu og málefnum fatlaðra. Áhersla er lögð á snemmtækan stuðning í málefnum barna. Sviðsstjóri er næsti yfirmaður deildarstjóra. Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst eða eftir samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttar­ félags. Vakin er athygli á stefnu Árborgar að jafna hlutfall kynjanna í störfum og að vinnustaðir endurspegli fjöl­ breytileika samfélagsins. Umsóknir með ítarlegri starfs­ ferilskrá og kynningarbréfi óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 11. desember nk. Upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Deildarstjóri velferðarþjónustu Sótt er um starfið á hagvangur.is Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Árborgar leitar að deildarstjóra velferðarþjónustu. Um er að ræða starf fyrir öflugan stjórnanda sem mun taka þátt í framsæknu umbótastarfi sveitarfélags í örum vexti og vera hluti af stjórnendateymi fagsviðsins. Helstu verkefni og ábyrgð • Stjórnunar­ og forystuhlutverk í almennri velferðarþjónustu • Ábyrgð á rekstri og skipulagningu velferðarþjónustu • Ábyrgð á innra starfi, starfsmannamálum og samskiptum við notendur • Ábyrgð á áætlanagerð í samræmi við lög og reglugerðir og stefnu fjölskyldusviðs • Ábyrgð og þátttaka í stefnumótun, m.a. rafrænni þjónustu og samstarfi við stofnanir • Ábyrgð og þátttaka í mótun verkferla, gerð starfsáætlana og endurskoðun á reglum • Starfsmaður félagsmálanefndar, undirbýr fundi og vinnur að málum er heyra undir nefndina • Ábyrgð á samþættingu verkefna og þverfaglegu samstarfi á fjölskyldusviði Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði félags­ eða heilbrigðisvísinda, svo sem félagsráðgjöf til starfsréttinda • Framhaldsháskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg • Þekking og reynsla af félagsþjónustu, teymisvinnu og stjórnun skilyrði • Þekking á opinberri stjórnsýslu æskileg • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Metnaður, skipulagshæfni og sjálfstæði • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku Við leitum að metnaðarfullum löggiltum fasteignasala til starfa hjá okkur Hæfniskröfur: • Löggiltur fasteignasali • Góð mannleg samskipti • Sjálfstæð vinnubrögð • Skipulagshæfni Svanþór Einarsson löggiltur fasteignasali svanthor@fastmos.is - 698-8555. Allar umsóknir skal senda á netfangið svanthor@fastmos.is. Fyrirspurnir og umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Ábúendur og rekstraraðilar að ferðaþjónustunni í Fossatúni í Borgarbyggð hafa ákveðið að kanna möguleika á sölu á einkahluta- félaginu Fossatún ehf. Allt umhverfi, aðstaða og húsakostur hefur verið sérhannað. Vel hefur tekist til með að skapa ferðaþjónustu- rekstrinum sérstöðu og gera Fossatún að eftirsóttum áfangastað fyrir erlenda sem og íslenska ferðamenn. Miklir möguleikar eru á hagkvæmri uppbyggingu glæsilegs reksturs á traustum grunni. Nánari upplýsingar gefur Ólafur Steinarsson í síma 822-7988 eða á netfanginu olafur@steinarsson.is Einstakt fjárfestingartækifæri í ferðaþjónustu í Borgarbyggð 14 ATVINNUBLAÐIÐ 26. nóvember 2022 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.