Fréttablaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 122

Fréttablaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 122
Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r. He im sfe rð ir ás kil ja sé r r ét t t il l eið ré tti ng a á sl íku . A th . a ð v er ð g et ur b re ys t á n fyr irv ar a. 60+ Á TENERIFE 5. JANÚAR Í 20 NÆTUR með Gunnari Svanlaugs 595 1000 www.heimsferdir.is 298.900 Flug & hótel frá 20 nætur Fararstjóri: Gunnar Svanlaugsson HÁLFT FÆÐI INNIFALIÐ odduraevar@frettabladid.is Marín Eydal Sigurðardóttir, tölvuleikja- streymari „Mér fannst Marvel hafa verið á toppnum 2008- 2016. Þarna fengum við allar Iron Man og Captain America myndirnar plús fyrstu þrjár Aven- gers. Svo fannst mér þetta byrja að dala eftir 2016. Vissulega hefur ein og ein mynd verið góð, eins og nýjasta Spidermanmyndin en eiginlega engin hinna náðu mér. Ástæðan: Það er verið að reyna að þóknast öllum og það er verið að reyna að setja svo mikinn goofie húmor inn í allt. Stundum viljum við bara taka þessu alvar- lega en það er pínu erfitt þegar það er verið að henda „onelin- erum“ út um allar trissur. Mér finnst þau einhvern veginn leggja meiri vinnu í að gera hluti og karaktera söluvænni í leikföngum heldur en að gera þá áhrifameiri í söguþræðinum. Það sem ég vil sjá: Eitthvað nýtt og ég vil sjá eitthvað gamalt, bara ekki sama hlutinn aftur og aftur. Ég vil sjá meira af X-Men, gömlu góðu X-Men og líka Fantastic Four. Það eru svo margar hetjur í til dæmis X-Men heiminum sem hafa ekki fengið að stíga á svið. Ég væri til í að fá að kynnast fleiri hetjum með sína persónu- lega karaktera, ekki bara ein- hverjar sem öllum líkar vel við. Öllum finnst Thor, Black Widow og allar þessar hetjur flottar, en ég vil fá einhvern sem ég annaðhvort hata eða elska. Gott dæmi er Loki. Hann er alvöru karakter, hann var brútal, sjálfselskur og yfir höfuð bara mjög slæmur gaur. Ég vil sjá nýjar hetjur og fleiri skúrka með sál. Ég vil sjá Sunspot, Magiku úr X-Men og Silver Surfer úr Fantastic Four og svo marga aðra. Nú tala ég ekki fyrir alla en ég held að ástæðan fyrir því að við séum að fá leiða sé af því að við erum ekki að sjá nýja hluti. Við viljum sjá nýjar persónur og ný plott. n Marvel þarf að hysja upp um sig buxurnar © GRAPHIC NEWSHeimild: The Numbers, Box Oce Mojo Mynd: © 2022 Marvel FIMM STÆRSTU KVIKMYNDABÁLKARNIR Í SAMANBURÐI Heildar miðasölutekjur (í milljörðum $) Kvikmyndaheimur Marvel Star Wars James Bond Leðurblökumaðurinn Kóngulóarmaðurinn 12 11 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 0 1960 1970 1980 1990 2000 2010 2020 $8.09 ma $6.13b ma $4.34 ma $3.91 ma $11.48 ma Black Panther: Wakanda Forever, nýjasta útspil Marvel stúdíósins, rakaði inn 180 milljónum Bandaríkjadollara á frumsýningarhelgi sinni. Þetta er stærsta frumsýningin í sögu Nóvembermánaðar og veltir því The Hunger Games: Catching Fire af stóli Leiursókn Marvel myndanna n Lykilspurningin Ertu komin/nn með nóg af Marvel? odduraevar@frettabladid.is Einn elsti köttur landsins, Siglu- fjarðarkisan Dúlla, er einungis fjórum árum yngri en elsti köttur í heimi. Sá er breskur, heitir Flossie og greindi BBC frá því að hún hefði nú hlotið titil Guinness World Records sem elsti köttur í heimi. Hana 22 ára gömlu Dúllu á Siglu- firði vantar því einungis fjögur ár í að verða elsti köttur í heimi. Rósa Ólafs- dóttir, eigandi Dúllu, segir hana enn í fullu fjöri þó aldurinn sé farinn að segja til sín. „Hún er svolítið farin að missa sjónina og sefur meira en vanalega. Hún er orðin svolítið kölkuð og það kemur fyrir á kvöldin að hún fer að breima, eða svona eins og þegar læður kalla á kettlingana sína,“ segir Rósa. Blaðið ræddi við Rósu fyrr á árinu og þá kvaðst hún ekki viss hvort Dúlla væri elsti köttur landsins, en ljóst er að hún gerir allavega atlögu að titl- inum. Dúlla er sannkall- aður aldamótaköttur og kom í heiminn þann 6. maí árið 2000 og hefur Rósa átt hana alla sína tíð. „Hún sefur svona 22 klukkutíma á sólarhring, hún er komin með gláku en fer út alltaf á morgnana í svona hálftíma og svo inn aftur og heldur áfram að sofa,“ segir Rósa aðspurð hvernig Dúlla beri aldurinn. Kötturinn hefur verið mann- blendinn alla sína tíð. „Hún hefur gert mikið af því að fara hérna fyrir utan sundlaugina á Siglufirði, sitja þar og láta vor- kenna sér. Svo er fólk að fara með hana heim og koma með hana í bíln- um, þó að við búum rétt hjá,“ segir Rósa hlæjandi. „Hún er með þann- ig andlit að það er ekkert hægt að standast það neitt. Maður hefði kannski átt að reyna að græða eitthvað á því!“ n Á einungis fjögur ár í heimsmetið Dúlla gæti verið elsti köttur landsins. Ásgeir Kolbeinsson, athafnamaður „Ég er kannski ekki kominn með leiða á þeim en þolið er alveg að detta niður og maður fer að missa áhugann ef þeir fara ekki að spyrna í bráð- lega. Þeir voru náttúrlega frábærir en síðan eftir Endgame, þegar þeirra greinilega formlegu heimssýn á þennan Marvel heim þar sem allt saman tengdist lauk, þá greinilega var einhver fundur þar sem þeir ákváðu að þeir gætu ekki hætt því þetta væri svo mikil peninga- maskína. Þá var farið í alls konar vitleysu eins og Eternals-myndina, sem var ein sú mesta froða sem maður hefur séð. Virkilega leiðinleg mynd um guði sem voru vondir og vildu útrýma öllum. Algjörir Marvel-fíklar verja þetta og segja þetta hluti af einhverju stærra, en ég er bara góður, ég þarf það ekkert.“ Ásgeir hefur séð allar nýjustu Marvel-myndirnar, til að mynda um Dr. Strange, Thor og Black Panther. „Þetta er allt með stimpli sem heitir úff. Dr. Strange and the Multiverse, ég segi bara úff. Ég var spenntur fyrir Multiverse en þetta er ekki að heilla mig. Sumt er skrifað á klósettpappír en annað er bara skrifað í einhverri góðri þynnku og ég held að þetta falli í seinni hópinn. Svo þetta með Christian Bale, þessi frábæri leikari, honum hefur verið selt þetta konsept að hann yrði meiriháttar illmenni í frábærri Thor-mynd. Hann skammast sín örugglega í dag fyrir að hafa tekið þátt í þessu, enda myndin hræði- leg eins og fyrri Thor-myndirnar voru góðar. Það er óþolandi þegar svona er búið til bara til þess að koma krónum í kassann. Það er það sama með Black Panther 2. Af hverju hét þetta bara ekki eitthvað annað? Að blanda Black Panther-stimplinum í þetta er algjör steypa. Allt of róleg og minni hasar. Ég væri til í að lesa handritið sem þau hugsuðu fyrir Chadwick Boseman áður en hann dó. Það hefur örugglega allt farið í pappírstætarann frekar en að vinna með það.“ n FRÉTTIR, FÓLK & MENNING á Hringbraut 78 Lífið 26. nóvember 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.