Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 13

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 13
Borgfirdingabók 2004 11 til íyrsta stjórnarfundar boðuðu þeir Daníel og Ingimundur miðvikudaginn 29. janúar næstan eftir stofnfund, á öndverðu ári 1964, og skyldi fundurinn haldinn í Síldar- og fiskimjöls- verksmiðju Akraness, en þar var Valdimar Indriðason þá fram- kvæmdastjóri. Þarna, í skrifstofu hans, komum við saman í bezta yfirlæti og er við vorum seztir mælti Daníel fram þessa setningu: ,ylúli það sé þá ekki það íyrsta að skipta með sér verkum?“ Og Ingimundur svaraði um hæl: „Eg vil nú gera það að tillögu minni að Daníel Brandsson sé kosinn formaður.“ Þetta studdum við allir hinir, en síðan var fulltrúi Borgfirð- ingafélagsins, Sigurður Jónsson frá Haukagili, kosinn varafor- maður, Ingimundur Asgeirsson gjaldkeri og ég ritari, en Valdi- mar Indriðason varð meðstjórnandi. Hann átti síðar eftir að verða formaður félagsins um skeið, en Daníel Brandsson baðst undan stjórnarstörfum 1985. Ingimundur hafði hætt í stjórn 1977. Þegar félagið hafði verið við lýði á fjórða ár sá fyrsta ritið dagsljósið, Ibúatal miðað við 1. desember 1964. Hafði Petra Pétursdóttir, sem um árabil var húsfreyja að Skarði í Lundar- reykjadal, boðizt til að annast samantekt þess, og var því boði að sjálfsögðu tekið fegins hendi. Var hér kominn fyrsti vísir að hinni reglubundnu útgáfu á íbúatali því sem síðan hefur verið haldið í horfinu og flestir líta nú á sem einhverja ákveðna áætl- un sem eigi verði haggað. En alls hefur íbúatalið nú verið gef- ið út átta sinnum. Sú ákvörðun að leggja óhikað út í áframhaldandi ritun og útgáfu Borgfirzkra æviskráa mæltist vel fyrir, því ættatengsl og aðrir þættir persónusögu hafa ætíð átt vel upp á pallborðið hjá þorra rnanna. Útgáfa æviskránna byrjaði 1969, sé miðað við út- komuár I. bindis, og nú eru bindin orðin 12 að tölu. Innan um tíðina urðu svo Akranesbindin fjögur til (Æviskrár Akurnesinga ) og loks var ársritið Borgfirðingabók gefið út í þremur heftum fyrir rúmum tuttugu árum. Allmikið hefur nú síðustu árin verið rætt um endurvakningu þessa rits, sem ætti að geta orðið álitlegt framfaraspor en þyrfti þó að fella ýmis- legt að breyttum háttum að minni hyggju. Með því allra fýrsta fyndist mér þá að allar hinar rúmfreku hagtöluskrár bæjarfé-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.