Borgfirðingabók - 01.12.2004, Side 19

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Side 19
Borgfirdingabók 2004 17 af bókum, og fyrir því að geta lært að skrifa. Þar næst þarf alþýðumaðurinn að kunna að Iesa skrift og skrifa sjálfur; sem er skilyrði fyrir að geta átt viðskipti og viðræður við fjarlæga menn, án samfunda. Þar næst er að kunna ofur- lítið að reikna."1 Vitnisburður alþýðufrœðimanns Þótt kröfurnar sem Helgi skólastjóri gerir hér til menntunar alþýðumanna sýnist ekki miklar á mælikvarða nútímans, er þess að gæta að þær gengu þó verulega miklu lengra en laga- skyldan og framkvæmd bauð á þessum tíma, þ.e. áður en lög um uppfræðslu í skrift og reikningi tóku gildi 1880. Um þetta má leiða til vitnis alþýðufræðimanninn Kristleif Þorsteinsson (f. 1861) á Stóra-Kroppi í Reykkholtsdal. Um 1940 minntist hann uppvaxtarára sinna í Borgarfirði kringum 1870, í ritgerð- inni „Borgfirzk æska fyrir sjötíu árum“, m.a. svofelldum orð- um: Lesturinn og spurningakverið var það eina, sem krafízt var þá, að börnin kynnu um fermingaraldur. Ur því máttu flestir vera nokkuð sjálfráðir um, hvort þeir vildu nokkru við það bæta. Flestar mæður töldu dætrum sínum vel borgið með þá bóklegu menntun, sem prestar kröfðust við fermingu, enda urðu þær að láta þar við sitja. En pilt- um var talið nauðsynlegt að læra skrift.iv Hinn óskólagengni fræðimaður hefur lýst flestum öðrum samtímamönnum betur menntunar- og menningarástandi þessa tímabils. Ef lagðar eru saman ritgerðir hans þrjár, sem birtust í Ur byggðum Borgarfjarðar, 1.-2. b., „Frá bernskuárun- um“, „Borgfírsk æska fyrir sjötíu árum“ og ,Aþýðumenntun“, þá blasir við heildstæð mynd af hefðbundinni, kristilegri sveita- menningu fyrir 1870 þegar umbreytingar fóru að hefjast að marki.' Þess er að gæta að Kristleifur gat rakið sig furðu langt aftur í tímann í krafti eigin minninga. Gegnum foreldra sína náði hann þannig í menningararfleifð Guðnýjar Snorradóttur á Húsafelli, afasystur sinnar, m.a. í sagnir um draugana sem langafi hans, Snorri, kvað niður í Draugarétt.'1 Sjálfur hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Borgfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.