Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 22

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 22
20 Borgfirðingabók 2004 ember 1754 þar sem skráðar eru „sálir“ tveggja heimila í sókn- inni, Hægindis og Uppsala. Aberandi munur er á menntunarástandi húsráðenda á þess- um tveimur bæjum. A Hægindi eru bæði húsbóndi og hús- freyja skráð lesandi, Guðmundur bóndi reyndar betur læs en Ingibjörg kona hans, en hún kann aftur á móti fleiri sálmavers og bænir en bóndi hennar. Þótt börn þeirra séu mjög ung að árum, horfir vel með uppfræðslu þeirra: Dóttirin Guðrún (8 ára) er farin að stafa og kann þegar nokkuð fyrir sér í fræðun- um; sonurinn Jón (3 ára) kann meira að segja Faðir vor! A Uppsölum stendur Guðrún ekkja fyrir búi, 61 árs, skráð ólæs og illa að sér í fræðunum. Börn hennar fimm, á þrítugs og fertugs aldri, eru skráð ólæs eða treglæs, en fá þó jákvæðan vitnisburð í fræðunum sem og í hegðun. Systkinin Guðmund- ur og Margrét hafa auðsæilega bæði fermst árið 1751, þrátt fyr- ir takmarkaða lestrargetu, enda taldist lestrarkunnátta ekki ófrávíkjanlegt skilyrði fermingar fyrr en undir lok sjötta áratug- ar aldarinnar.xiii Sveini bróður þeirra er „tilsagt að læra að lesa“ þótt orðinn sé 23 ára. Þetta sýnir að kristindómsfræðslan, sem lestrarkunnáttan átti að þjóna, var með orðalagi okkar tíma sí- menntun; hún varaði svo lengi sem maður lifði.xiv Þar sem færslur sr. Þorleifs eru lengst af reglulegar frá ári til árs, gefa þær færi á að rekja námsferil margra barna og ung- menna frá upphafi til fermingar. Reyndar er ekki ófróðlegt að fylgjast með hinum fullorðnu yfir ákveðið tímabil - kanna t.d. hvort staða þeirra breytist eitthvað að ráði með tímanum, eftir þeim matsskala sem sr. Þorleifur beitti. Snemmbœr lestrarkennsla Eitt af því sem vekur athygli er hve lestrarnámið byrjaði snemma. Til þessa bendir strax tilskipun um húsagann (1746) sem geymir elstu lagaákvæði um bóklestrarnám hér á landi. I 4. gr. tilskipunarinnar segir svo: „. . . eiga þeir foreldrar, sem eru læsir eður eitthvört þeirra hjúa er læst, so fljótt börnin eru 5 til 6 ára gömul, láta þau taka til að læra að lesa á bók.“xv Um aldursbundin þrep í uppfræðslunni var svo ákveðið nán- ar í konungsbréfi 1790. Þar var mælt fyrir um að öll börn skyl- du byrja „á bóklestri áður en þau eru fullra 5 ára.“xvi Fræðin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.