Borgfirðingabók - 01.12.2004, Síða 40

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Síða 40
38 Borgfirðingabók 2004 vegarstæði vestan undir Akrafjalli og yfir leirurnar í Grunna- firði. Þessar samgöngubætur geta skipt máli í þeirri þróun sem hér er lýst. Efling annarra samgangna og Ijarskipta skiptir ekki síður máli, í tölvutengingum og hvers konar fjartengingum. Til ills eða góðs ? Spurningin er: Er þetta allt óæskileg þróun? Er það óæskilegt að hátekjufólk úr höfuðstaðnum verji löng- um tíma á Miðvesturlandi og nýti sér og greiði fýrir dagvöru, aðra neyslu og samfélagsþjónustu hér? Er það vont að Borgnes- ingar hætti að vinna lágverðsvöru í matvælum en fari að starfa í litlum sérhæfðum einkafýrirtækjum sem vinna hágæðavöru á háu verði fyrir sérstaka markaði? Er það óheppilegt að menn sem vinna við hátæknistörf og sérfræðistörf línutengdir með tölvuna sína í heimahúsi setjist að í Borgarfirði og á Mýrum og haldi áfram fýrri störfum sínum við fýrirtæki í höfuðborginni, eða jafnvel í útlöndum? Er það óheppilegt að Borgfirðingur sem verður að leita sér að vinnu annars staðar, jafnvel erlend- is, haldi áfram að eiga heimili hér og dveljast hér meira eða minna, eftir til vill samtals um þriðjung ársins? Það getur ekki talist óæskileg þróun að menn eflist að nýrri menntun og nýstárlegri starfsþjálfun til að takast ný störf á hendur. Slíkt er öllum bæði hollt og gott. Islendingar hafa að- eins gott af því að þurfa að taka í lurginn á sjálfum sér og ganga hiklausir og metnaðarfullir á vit nýrra tíma, nýrra aðstæðna og nýrra ævintýra. Þróunin er frá fábreytni og lágtekjum til fjölbreytni, til sér- hæfðra þjálfaðra starfa með hærri launum. Þessu fylgir meiri áhætta, meiri sveiflur, og menn verða að standa sig betur á allt öðrum sviðum en hingað til hefur reynt á. Hafi menn verið að selja líkamlega vinnu í tímamælingu hingað til kallar framtíð- in á kunnáttu, hugkvæmni, frumkvæði, aðlögunarhæfni, nýj- ungagirni, jafnvel snilld. Og framtíðin borgar eftir því hvernig menn standa sig í þessu. Og framtíðin verður kröfuhörð og miskunnarlaus.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Borgfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.