Borgfirðingabók - 01.12.2004, Síða 41

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Síða 41
Borgfirdingabók 2004 39 Ný verkefni og ný tækifæri Eg sé enga ástæðu til að trúa því að Vestlendingar muni ekki standa sig í framtíðinni. Hér er mikil þekking og reynsla, mik- il þjálfun, menntun og almennt atgervi til að takast á við fram- tíðina. Einmitt núna er Borgarnes og Miðvesturland á við- kvæmu skeiði í þessari samfélagsbyltingu. En engin ástæða er til svartsýni. Sannleikurinn er sá að við þróuninni verður ekki spornað. Þjóðin vill ekki velja þann kost að verða aftur einangrað al- þýðulýðveldi. Það var margt með ágætum í íslenska alþýðulýð- veldinu; við skulum ekki og megum ekki gera lítið úr því. En þjóðin hefur staðfest að hún vill búa í opnu samfélagi í frjáls- um viðskiptum bæði innan lands og út á við og með hraðri þró- un og umbreytingum. Þessu fylgir meðal annars sú róttæka samfélagsbylting sem ég hef verið að lýsa. Þessi samfélagsbylting veldur því að Borgarnes og Miðvestur- land öðlast ný samfélagshlutverk, ný tækifæri og nýja mögu- leika. Og menn eiga að festa sjónir á tækifærum og möguleik- um en ekki láta breytingar, óvissu, áhættu og erfiðleika kúga sig niður. Miðvesturland getur vel þróast og náð góðum ár- angri sem hluti borgríkisins. Þessi byggð hefur margt að bjóða og mikla möguleika. Þegar allt kemur til alls snúast þessar vangaveltur um metn- að, einstaklingsmetnað, byggðarmetnað, samfélagsmetnað. Viljum við láta aðstæðurnar og ákvarðanir annarra ráða öllu um líf okkar, eða viljum við taka sjálf forystu og frumkvæði um framvinduna innan þess ramma sem samtíð og framtíð marka? Vestlendingar eiga að taka áskorun framvindunnar og taka sjálfir forystu fyrir henni. A stærra sviði er á sama hátt spurt um þjóðarmetnað Islend- inga. Mér sýnist svarið einfalt og skýrt: Við eigum aldrei að láta okkar hlut; við eigum ekki að víkja.... Byggt á erindi sem jlutt var á ráöstefnu um atvinnu- og byggðamál í Borgarnesi 2. mars 2002. Höf er bankastjóri í Seðlabanka íslands. Skoðanir þær sem greinin flytur eru Seðlabanka Islands óviðkomandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Borgfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.