Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 43

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 43
Borgfirdingabók 2004 41 árum, og enn eru engin merki um að þeim fjölgi á ný. Helst er talið að breytingar á beitarsvæðum stórlaxa við Grænlandi geti skýrt þessa niðursveiflu. Stórlaxahluti göngunnar er mikilvæg- ur fýrir hrygninguna í ánum því stórlaxahrygna er ígildi tveg- gja smálaxahrygna, auk þess sem laxveiðimenn sækjast eftir viðureignum við stærri fiska. A meðan þetta ástand ríkir er mælt með því að veiðimenn sleppi stórlöxunum lifandi í árnar til að varðveita stórlaxaerfðirnar í laxastofnunum. Veiðisumarið 2003 var um margt sérstakt, en sennilega á það við um flest veiðiár, enda náttúran síbreytileg. Á vatnasvæði Laxár í Leirársveit varð góð veiði er upp var staðið og hún um- fram meðallag. Fyrri hluti tímabilsins var þó mjög erfiður sök- um mikilla þurrka, og laxinn dreifði sér því illa. Góðar smá- laxagöngur komu í ána og haustveiðin var mjög góð. Á sext- ánda hundrað laxa gengu um fiskveginn í Eyrarfossi, en rnikið af þessum laxi gengur inn í vötnin í Svínadal og veiöist tak- markað þótt nokkur veiði sé í Selós og Þverá. Góð stangaveiði varð í Hvítá. I henni gefur lax einkum færi á sér við ármót bergvatnsánna, í Skugga (ármót Grímsár), í Svarthöfða (ármót Reykjadalsár og Flóku), í Straumunum (ár- mót Norðurár) og í Brennunni (ármót Þverár). Þegar lítið vatn er í ánum, eins og gerðist 2003, stöðvast laxinn í ármótun- um meira og gefur betri færi á sér en ella, og voru 861 lax veiddir alls á þessum svæðum. Einnig hefur veiði á stöng auk- ist á efri hluta Hvítár. Andakílsá gaf mikla veiði árið 2003. Þar voru veiddir 245 lax- ar sem er nálega tvöföld meðalveiði. Einnig er góð sjóbleikju- veiði í ánni. I Grímsá og Tunguá veiddust 1156 laxar sem er aðeins und- ir meðalveiði árinnar. Nú er eingöngu leyfð fluguveiði í Grímsá, og gæti það haft áhrif á veiðitölurnar. Eins og víða annars staðar var veiðin treg framan af en haustveiðin var góð. í Flókadalsá komu 334 laxar á land sem er nálega meðalveiði árinnar. Flóka hefur verið mjög gjöful á laxa, enda áin frjósöm að uppruna. Árangur fiskvegagerðar í Stekkjarfossi og Lamba- fossi er einnig farin að skila árangri, en lax er nú farinn að nema land á nýjum búsvæðum sem auka framleiðsluna og veið- ina er fram líða stundir. Reykjadalsáin kom skemmtilega á óvart 2003. Þar veiddust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.