Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 50

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 50
48 Borg/irðingabók 2004 eru tvær tegundir gæsa (blesgæs og margæs) og þrjár tegund- ir vaðfugla (rauðbrystingur, sanderla og tildra). Þriðja gæsar- tegundin (helsingi) fer einnig um Borgarfjörð, en er mun fá- séðari en hinar tegundirnar. Um miðjan september fyrir réttum 35 árum heyrði ég tor- kennilegan klið úr lofti og skömmu síðar settist stór hópur af fremur dökkum gæsum í Stafholtshólma. Sveinn á Flóðatanga kallaði fuglana „grænlendinga". Þetta voru blesgæsir, en þær verpa á Vestur-Grænlandi og fara um Suður- og Vesturland á leið sinni til og frá vetrarstöðvum á Irlandi og Skotlandi. Gæs- irnar koma hér um miðjan apríl og halda för sinni áfram í fyrri hluta maí. Fuglarnir koma hingað að nýju í byrjun september og dveljast þá fram í lok október og stundum lengur. Helstu viðkomustaðir blesgæsa á Vesturlandi eru frá Andakíl vestur í Hnappadal. Nú er langmest af blesgæsum við Hvanneyri, enda hafa þær lengi notið þar verndar, og fyrir tveimur árum var stofnað til sérstaks friðlands helgað blesgæsum á Hvanneyri. Þar hafa allt að 3000 fuglar sést samtímis eða um 10% af þeim stofni sem fer hér um. Því miður hefur blesgæsum fækkað á allra síðustu árum og rekja menn það til náttúrulegra breyt- inga í sumarhögum á Vestur-Grænlandi (Arnór Þórir Sigfússon 2003). Engu að síður kann að vera nauðsynlegt að grípa til rót- tækra friðunaraðgerða hér, sem og í öðrum viðkomulöndum. Veiðar á blesgæsum voru lengi vel lítið stundaðar af aðkomu- rnönnum í Borgarfirði. A árunum um og fyrir 1960 fóru nokkr- ir strákar í Borgarnesi að leggja fyrir sig gæsaveiðar og urðu sumir þeirra afar flinkir á því sviði: Rafn Sigurðsson (Ronni) og Hallur Pálsson, sem báðir eru látnir, og Þorkell Þorkelsson, síðar flugvirki. Margæsin eða prompan, eins og hún heitir á Mýrum, er einnig algengur fargestur í Borgarfjarðarhéraði. Hún er minnst þeirra gæsa sem hafa hér viðdvöl að staðaldri og ólíkt öðrum gæsum heldur hún eingöngu til við sjávarsíðuna. Kjör- lendi hennar eru leirur og sjávarfitjar, enda er hún sérstaklega hænd að marhálmi og sjávarfitjungi. Þessir fuglar verpa eink- um í NA-Kanada og hafa vetursetu á Irlandi. Helstu viðkomu- staðir margæsa eru vestanlands, frá Bessastöðum á Alftanesi norður í Breiðafjörð (Arnþór Garðarsson & Guðmundur A. Guðmundsson 1996). A haustin var langmest af fuglunum við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.