Borgfirðingabók - 01.12.2004, Side 58

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Side 58
56 Borgfirdingabók 2004 ar. Heimildir eru einnig um menn hafi rænt ungum úr hreiðr- um, svo sem úr Strokki við Langárósa um 1890 (Sólmundur Sigurðsson 1982). Fáar samtímaheimildir eru um þennan „veiðiskap“, en þó má nefna afar athyglisverða lýsingu frá 1909 sem Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri benti mér á, en hana er að fínna í dagbók Stefáns Baldvinssonar (1909), síðar bónda í Loðmundarfirði: „31. maí... Jeg skaut Orn úti í Kistuhöfða og tel jeg það einn af mestu merkisviðburðum í lífi mínu, því það er mjög sjaldgæft að slíkt eigi sér stað, því ernir eru nú sjaldsjeðir fuglar.“ Þrátt fyrir þessi miklu tímamót, gleymir Stef- án ekki að geta um hið daglega amstur því næsta setning í dag- bókinni hljómar svo: „Haldið hjer kú frá Hvítárvöllum.“ Örn- inn var síðan sendur til uppstoppunar og varð stofustáss á Hvanneyri. Örnum fækkaði hratt á landinu um aldamótin 1900 (sjá t.d. Bjarna Sæmundsson 1922). Alitið er að um 9 pör hafi orpið í Borgarfjarðar- og Mýrasýslum um 1890; þau voru um fjögur um aldamótin 1900, en aðeins eitt eftir 1920, þ.e. í Flyðrum í Hafnarfjalli. Þetta síðasta par dó út laust fyrir 1950 og hafði orðið fýrir ónæði skömmu áður. Bíræfnir strákar stálu ungan- um, fóru með hann niður á Akranes, stilltu honum á stól og létu mynda hann! Unganum var reyndar komið í hreiðrið að nýju, og ernirnir hvekktust ekki meira en svo að þeir urpu a.m.k. einu sinni aftur, en þá var saga varpsins öll. Um þetta makalausa ungarán má lesa í grein eftir einn þeirra sem hlut átti að máli, Þorvald Steinason (1946) frá Narfastöðum í Mela- sveit. A næstu áratugum voru ernir sjaldgæfir gestir í héraðinu, en árið 1969 gerðust þau undur og stórmerki að arnarpar sló sér niður á ónefndum stað og reyndi varp, en síðan ekki sög- una meir. Arið 1972 setti annað par niður bú og reyndi síðan að verpa næstu 10 árin en ávallt án árangurs. Þegar því loks tókst að koma upp ungum fór varpið að ganga vel, og enn verpa ernir á þessu óðali. Fleiri arnarpör bættust síðan smám saman í hópinn (1974, 1980, 1985, 1992 og það síðasta 1996). Nú verpa í 6 arnarpör í Borgarfjarðarhéraði eða 10% stofnsins. Óhætt er að segja að landeigendur og aðrir umráðamenn lands hafa (með einni undantekningu!) tekið örnunum vel og verið vakandi yfir viðgangi þeirra. Þrátt fýrir að margir viti hvar ernir eiga óðul er mælt með því að menn haldi þeim upplýs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Borgfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.