Borgfirðingabók - 01.12.2004, Síða 83

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Síða 83
Borgfirdingabók 2004 81 stöðumaður fræðslu-, menningar- og tómstundasviðs utan um starfsemina. Grunnskóli í Borgarnesi er stærsti vinnustaður sveitarfélagsins. Fjöldi nemenda er 330 og við skólann starfa tæplega 60 starfsmenn í 44 stöðugildum. Við skólann er rekin daggæsla fyrir yngstu nemendurna. I grunnskólanum á Varma- landi sem Borgarbyggð rekur í samstarfi við Hvítársíðurhrepp eru 170 nemendur og 30 starfsmenn í 24 stöðugildum. I Borg- arnesi er leikskólinn Klettaborg, en yngsta deild skólans, Máva- klettur, er rekin í sérhúsnæði. Alls eru 104 börn í leikskólan- um, og við skólann starfa 30 manns í 24 stöðugildum. A Bifröst er leikskólinn Hraunborg. Þar eru 55 börn á leikskólanum og við skólann starfa 18 starfsmenn í 15 stöðugildum. A Varma- landi eru 12 börn í leikskólanum, en starfsmenn eru fjórir í tveimur stöðugildum. Borgarbyggð er aðili að Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Við skólann eru 253 nemendur og 12 starfs- menn. Borgarbyggð rekur íþróttamiðstöðvar í Borgarnesi og á Varmalandi. I Borgarnesi eru 10 starfsmenn og á Varmalandi er einn starfsmaður allt árið. Þess má geta að á árinu 2003 voru alls 167.404 heimsóknir í íþróttamiðstöðina í Borgarnesi. I Borgarnesi eru reknar tvær félagsmiðstöðvar, Oðal fyrir yngri unglinga og Mímir fyrir eldri unglinga. Starfsmenn við félags- miðstöðvar eru tveir. Iþrótta- og æskúlýðsfulltrúi veitir forstöðu rekstri íþróttamannvirkja og félagsmiðstöðva. Borgarbyggð á eignarhlut í fjórum félagsheimilum og sér urn rekstur þeirra. Þessi félagsheimili eru Lyngbrekka, Valfell, Þinghamar og Þverárrétt. Þá er Borgarbyggð eignaraðili að Safnahúsi Borgarfjarðar, en í húsinu eru rekin fimm söfn í samstarfí sveitarfélaga í Borgarfirði. Áiið 2003 voru íjórir fast- ráðnir starfsmenn við húsið auk starfsmanna sem ráðnir voru í tímavinnu. Loks er rétt að geta þess að á árinu 2003 var haf- ist handa við að undirbúa stofnun Landnámsseturs í Borgar- nesi með þátttöku sveitarfélagsins. Fyrirhugað er að opna setr- ið vorið 2005. Ársreikningur 2003 Rekstur Borgarbyggðar á árinu 2003 var í jafnvægi. Alls voru tekjur bæjarsjóðs og fyrirtækja bæjarins 1.019.850 mkr. Þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Borgfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.