Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 84

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 84
82 Borgfirdingabók 2004 segir okkur að tekjur á hvern íbúa voru 393 þúsund. Rekstrar- gjöld og afskriftir voru 969.811 mkr., þar af var launakostnað- ur rúmar 553 mkr., en hjá Borgarbyggð starfa 204 starfsmenn. Rekstrarniðurstaða án fjármagnsgjalda var því jákvæð um 50.039 mkr. Að teknu tilliti til fjármagnsliða er rekstrarniður- staðan hins vegar neikvæð um 8.413 mkr. Rekstur sveitarfélags- ins kostar því 397 þúsund á hvern íbúa. Sveitarfélagið hefur notað 100.8% af tekjum til rekstrar. Veltufé frá rekstri var 46.718 mkr. eða 4.6% . Það er vita- skuld keppikefli sveitarfélagsins á hverjum tíma að veltufé sé eins hátt og kostur er, enda ræðst framkvæmdageta og mögu- leikar á afborgunum skulda af því. Verulega hækkun varð á veltufé frá árinu 2002, en þá var veltufé sveitarfélagsins 15.836 mkr. Fjárfestingar á árinu 2003 voru alls 111.218 mkr. Ný lang- tímalán voru tekin fyrir 220.025 mkr. en greitt var af lánum og skuldbindingum fyrir 155.637 mkr. Skuldir sveitarfélagsins hækkuðu því um 64.388 mkr. á árinu 2003. Eignir sveitarfé- lagsins eru í árslok 2003 metnar á 1.809.753 mkr. Skuldir og skuldbindingar eru alls 1.454.707 mkr. Eigið fé Borgarbyggðar er því 355.046 mkr. Þetta segir okkur að eignir á hvern íbúa eru 699 þkr. og skuldir og skuldbindingar á hvern íbúa eru 561 þkr. Ibúar í Borgarbyggð í árslok 2003 voru 2589. Þeim fjölgaði um 69 á árinu eða um 2.74%. Helstu framkvœmdir Helstu fjárfestingar og framkvæmdir á árinu 2003 voru í skóla- og æskulýðsmálum. Sveitarfélagið keypti eignarhlut rík- isins í Húsmæðraskólahúsinu á Varmalandi og var það gert til að leysa brýna húsnæðisþörf grunnskólans, en nemendum við skólann hefur fjölgað um tæplega 100 á síðustu tíu árum. Þá tók Borgarbyggð þátt í að kaupa nýtt hús undir Tónlistarskóla Borgarfjarðar að Borgarbraut 25 í Borgarnesi. En í þau 36 ár sem skólinn hefur starfað hefur hann hingað til verið í leigu- húsnæði. Þá keypti Borgarbyggð gamla rektorsbústaðinn á Bif- röst undir leikskóla, en áður leigði sveitarfélagið húsið undir þessa starfsemi. Loks var ráðist í verulegar viðhaldsfram-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.