Borgfirðingabók - 01.12.2004, Síða 104

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Síða 104
102 Borgfirdingabók 2004 starfsemi sína, en stofnunin hefur það sem meginmarkmið að efla rannsóknir á miðöldum og sögu og menningu Borgar- fjarðar en jafnframt að miðla upplýsingum um þessar rann- sóknir. Forneifauppgröfturinn í Reykholti hefur verið eitt aðal adráttarafl staðarins og myndar í raun grunninn að öllum þeim rannsóknum sem fram fara á svæðinu. Mikilvægt er að ganga firá fornleifasvæðinu á viðunandi hátt og er markmiðið að gera þessar fornminjar sýnilegar almenningi en um leið að varðveita þær eins vel og hægt er með núverandi tækni. Rann- sóknaþátturinn er forsenda miðlunar á þekkingu á sögu mið- alda og ekki síst sagnfræði og bókmenntum Snorra Sturluson- ar og sögu Reykholts. Eins og stendur hefur Snorrastofa yfir takmörkuðu sýningarrými að ráða. Þó er í safnaðarsal undir kirkjunni nú fastasýning sem ber yfirskriftina „Snorri og sam- tíð hans“, en einnig er sýning um Snorra og sögu Reykholts í anddyri kirkjunnar. Leiðsögn um sýningarnar annast fyrirtæk- ið Heimskringla, en um allan fræðilegan undirbúning og hönnun sýninga hefur Snorrastofa séð um. Unnið er að frágangi fornleifa og gerð áhugaverðrar marg- miðlunarsýningar og er það liður í að styrkja Reykholt sem miðstöð kynningar á íslenskum bókmenntum og miðaldasagn- fræði. Þjóðminjasafn íslands hefur lánað í Reykholt fornminj- ar og styður við bakið á gerð svokallaðs minjagarðs í Reykholti, þar sem hugsanlega verður byggt yfir fornleifar o.fl. Fyrirmynd minjagarðs er það sem á ensku hefur verið nefnt ecomuseum og ekomuseum á norðurlandamálum. Nýtt sýningarefni mun taka mið af þróun fornleifarannsókna, sem hófust árið 1998 og standa enn yfir, þótt bókmenntasagan og arfur Snorra Sturlu- sonar sé útgangspunkturinn eins og ávallt í Reykholti. Aukið sýningarrými mun gefa kost á mun breiðari nálgun og er ein- nig ætlunin að horfa á sögu og menningu svæðisins yfir lengri tíma og beina sjónum að þróun staðarins og hlutverki hans í héraði í gegnum aldirnar. Eins og fyrr segir eru fornminjar forsenda alls fræðastarfs í Reykholti. Með því að byggja yfir þær verða þær mun sýnilegri og áþreifanlegri hluti af menningarsögunni. I þeim hluta bygg- ingarinnar sem hýsa mun fornleifarnar er markmiðið að sýna fram á byggingarþróun í Reykholti með tilgátumyndum ásamt upplýsingum um það sem fyrir augu ber. Þar verði sýndar til-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Borgfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.