Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 136

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 136
134 Borgfirdingabók 2004 nesinga - ekið eftir troðningum dágóða leið og að lokum - öll- um að óvörum - birtist mikill og þéttur skógarreitur. Um hann var gengið upp og niður, út og suður og staðfest var að rík þörf væri á frekari aðstöðu og umtalsverðri grisjun á gróðri - en öll voru sammála um að svæðið byði upp á margvís- lega möguleika til útivistar. Næstu vikur unnu nemendur að hugmyndasmíðum sínum, fóru aftur í skoðunarferðir um svæðið - upplifðu sannkallað vetrarveður, snjó og frost, slagveður og blíðu. Þar kom að því að skiladagur á verkefni rann upp - verkefn- in voru hengd upp á veggi skólans og nemendur kynntu hug- myndir sínar íyrir gestum sem boðið hafði verið, m.a. Páli bæj- arsþóra, Magnúsi B. Jónssyni rektor LBH ásamt fjöldamörgum öðrum sem áhuga höfðu á málinu. Það sem kom líklega flestum á óvart og ef til vill nemendum sjálfum, var að þarna litu 9 ólíkar hugmyndir dagsins ljós - afar áhugaverðar, hver annarri betri, en sameiginlegt öllum var mikið og frjótt ímyndunarafl. í stuttu máli voru hugmyndirnar eftirfarandi: Ein hugmynda lagði áherslu á markvissari og meiri skógrækt (Félagslundi) ásamt áherslu á að skilgreina svæðið sem sér- hannað fyrir hreyfihamlaða, og voru ýmsum svæðum gefnar einkunnir fyrir hvernig aðgengi væri að þeim: 1. einkunn, 2. einkunn, 3. einkunn. Gert var ráð fyrir þremur gerðum göngu- stíga, malbikuðum, með kurli og með möl. Félagslundir skyldu vera og reiðvegur færður norður fyrir tjörnina I annarri hugmynd var unnið með mjög sterka skírskotun til Egils sögu og gerð góð grein fyrir hvernig tengja mætti svæðið sögusviðinu og Borg - göngutenging. (Deilur Þorsteins Egilssonar við nágranna sinn Steinar Ön- undarson á Anabrekku) í þeirri tillögu var auk þess lögð áhersla á eftirfarandi atriði: Ný aðkoma, framhjá Borg. Reiðleiðir yrðu aðskildar frá öðr- um vegum.Tjaldstæði yrðu við nýja aðkomu. Votlendu svæði austan reiðvegar yrði haldið óbreyttu. Greniskógur aukinn við nyrstu borgina. Birkiskógur yrði umhverfis tjaldsvæðið. Lands- mót skáta yrði haldið þarna árið 2007. Skátar yrðu með útivist- arskóla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.