Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 148

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 148
146 Borg/irdingabók 2004 um gögnum, en sjóndepra hamlar því núorðið að hún geti les- ið sér til gagns. Fyrst var spurt, hver hefðu verið fyrstu kynni hennar af leiklist. „Eg mun hafa verið fimm ára þegar égfórfyrst á leiksýningu. Sýnt var smáleikrit, er heitir Grái frakkinn og er eftir danska gaman- leikjaskáldið, Erik Bögh. Ekki man ég eftir einstökum leikendum, en finnst að þar hafi Búi Asgeirsson og Edvarð Runólfsson komið við sögu, en kannske er það bara af því að síðar var oft talað um þá í sam- bandi við leikstarfsemina á þessum árum. “ Það er spurning hvort Freyja hefur ekki þarna orðið vitni að upphafi leiklistar í Borgarnesi. A þessum árum voru nokkrum sinnum á vetri haldnar kvöldskemmtanir með fjölbreyttri dag- skrá, upplestri, söng og leikþáttum, en einnig voru stundum sýnd viðameiri verk. Af þeim minnist Freyja einkum Skugga- sveins sem sýndur var 1918, en kveðst ekki geta farið með svo að víst sé hvaða leikendur þar komu fram. En svo kom að því að hún steig sjálf á svið. Um það segir hún: „Eg hef líklega verið tíu til tólf ára, þegar þetta var. Það var á skóla- skemmtun í smáþætti eftir Pál]. Ardal sem nefndist Annir. Nemend- ur lásu leikritið og léku það um leið. Þetta stykki hef ég aldrei heyrt eða séð síðan og þó að ég hafi reynt að komast yfir það, hefur það ekki tek- ist. “ Freyja gekk í Ungmennafélagið Skallagrím 1926 og fljótlega kom að því að hún steig þar á svið. Hún kveðst ekki geta full- yrt hvert hlutverkið var né hvað leikridð hét, en á þessum árum var leikið nær alla vetur og meðal þess er sýnt var mátd finna smáleikrit efdr Pál J. Ardal, þýdda gamanleiki eftir Arnold og Bach, en einnig stærri verk eins og Imyndunarveikina eftir Mol- íere og Draugalestina eftir Ridley, sem ein helsta leikkona fé- lagsins á þessum tíma, Guðrún Guðmundsdóttir í Arabíu, þýddi og meira að segja revíur er sóttu efni sitt í hversdagstil- veru íbúanna, uppfærðar með söngvum við hnyttilega texta eftir helstu skáld og hagyrðinga þorpsins. Eiga margir góðar minningar frá sýningum félagsins. Hinn 15. nóvember 1942 var stofnað Leikfélag Borgarness. Voru stofnendur fjörutíu. Formaður félagsins var Halldór Hall-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.