Peningamál - 18.11.2020, Blaðsíða 22

Peningamál - 18.11.2020, Blaðsíða 22
P E N I N G A M Á L 2 0 2 0 • 4 22 Langan tíma tekur að endurheimta það framleiðslustig sem var fyrir farsóttina Gangi spáin eftir nær landsframleiðslan ekki því stigi sem hún var á árið 2019 fyrr en á árinu 2023 en hún verður þó áfram tæplega 6% undir því sem spáð var í febrúar á þessu ári áður en farsóttin skall á (mynd III-17). Óvissa er hins vegar mikil og mögulegt að grunnspáin sé of bjartsýn. Eins og rakið er í fráviksdæmum í rammagrein 1 verður efnahagsbatinn hægari ef erfiðara gengur að ráða niðurlögum farsótt- arinnar. Hið sama á við ef heimilin ganga hægar á þann sparnað sem byggst hefur upp í farsóttinni. Landsframleiðslan gæti þá dregist enn frekar saman á næsta ári og enn átt meira en 6% eftir árið 2023 til að ná því stigi sem spáð var í febrúar. Að sama skapi gæti hagvöxtur tekið kröftugar við sér en í grunnspánni ef betur gengur að ráða niðurlögum farsóttarinnar og heimilin ganga hraðar á eigin sparnað. Hagvöxtur á næsta ári gæti orðið meiri en 5% og landsframleiðslan árið 2023 verið ríflega 4% undir því sem spáð var í febrúar. EFTIRSPURN OG HAGVÖXTUR Mynd III-17 Verg landsframleiðsla 2017-20231 1. VLF samkvæmt grunnspá Seðlabankans 2020-2023 og ólíkum frá- viksdæmum í rammagrein 1. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. 202220212020201920182017 Vísitala, 2019 = 100 85 90 95 100 105 110 2023 PM 2020/4 PM 2020/1 Mismunandi forsendur um framþróun farsóttar Mismunandi forsendur um farsótt og sparnað heimila
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.