Peningamál - 18.11.2020, Blaðsíða 35

Peningamál - 18.11.2020, Blaðsíða 35
RAMMAGREINAR P E N I N G A M Á L 2 0 2 0 • 4 35 mikla óvissu um verðlagsþróun næstu mánaða (sjá rammagrein 2). Þá er mikil óvissa um þróun gengis krónunnar á næstu misserum en frekari gengislækkun myndi að öðru óbreyttu hægja á hjöðnun verðbólgu í samanburði við grunnspána. Þessu til viðbótar gætu verðbólguáhrif þeirrar gengislækkunar sem þegar er orðin verið vanmetin í grunnspánni. Það á ekki síst við ef kjölfesta verðbólgu- væntinga við verðbólgumarkmiðið tekur að losna. Vari farsóttin lengur en gert er ráð fyrir í grunnspánni og efnahagssamdrátturinn því vanmetinn, gæti verðbólga hins vegar hjaðnað hraðar og orðið minni en spáð er. Slakinn í þjóðarbúinu gæti hins vegar verið ofmetinn ef neikvæð áhrif farsóttarinnar á framleiðslugetu þjóðarbúsins eru vanmetin og því gæti undirliggj- andi verðbólguþrýstingur í raun verið meiri en samkvæmt grunn- spánni. Verðbólguhorfur eru því óvenju óvissar um þessar mundir en taldar eru heldur meiri líkur á að grunnspáin vanmeti verðbólgu á næstunni en að hún ofmeti hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.