Peningamál - 18.11.2020, Blaðsíða 42

Peningamál - 18.11.2020, Blaðsíða 42
RAMMAGREINAR P E N I N G A M Á L 2 0 2 0 • 4 42 Þessu til viðbótar er gert ráð fyrir að skattkerfisbreytingar, bæði þær sem þegar hafa verið lögfestar og hinar sem enn hafa ekki verið lögfestar, lækki tekjur ríkissjóðs á næsta ári um tæplega 38 ma.kr. (tafla 3). Frekari breytingar á tekjuhlið Hinn 29. september sl. var ákveðið að lækka tryggingagjaldið um 0,25 prósentur til loka árs 2021 til að milda áhrif af þeim launa- hækkunum sem samið var um í síðustu kjarasamningum og koma eiga til framkvæmda um næstu áramót. Endurskoðun tekjuáætlunar fyrir árið 2020 Í fjárlögum fyrir árið 2020 voru tekjur áætlaðar tæplega 909 ma.kr. en nú er hins vegar gert ráð fyrir að tekjurnar nemi tæplega 769 ma.kr. (mynd 1). Þetta 140 ma.kr. frávik frá samþykktum fjárlögum skýrist annars vegar af virkni sjálfvirkrar sveiflujöfnunar skattkerfisins í tengslum við niðursveifluna í þjóðarbúinu og hins vegar mótvægis- aðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19-farsóttarinnar (sjá nánar síðar í þessari rammagrein). Ma.kr. Mynd 1 Endurmat tekna ársins 2020 Heimild: Fjárlagafrumvarp ársins 2021. Fj ár lö g 2 02 0 C O V ID -1 9- að ge rð ir En du rm at t ek ju sk at ta r En du rm at v el tu sk at ta r En du rm at t ry gg in ga rg ja ld En du rm at 2 02 0 908,7 -12,6 -39,7 -48,3 -12,7 -23,1 -3,5 En du rm at a rð ur En du rm at a nn að 768,8 Rekstrargrunnur Útgjöld ma.kr. Launaforsendur Endurmat á hækkunum launa 2019 og 2020 -0,4 Áætlaðar launahækkanir 2021 13,8 Samtals launahækkanir 13,4 Atvinnuleysisbætur og bætur Almannatrygginga 7,8 Almennar verðlagsforsendur 3,9 Gengisforsendur 6,1 Samtals launa-, bóta-, verðlags- og gengisbreytingar 31,2 Heimild: Fjárlagafrumvarp ársins 2021. Tafla 2 Launa-, bóta-, verðlags- og gengisbreytingar árið 2021 Rekstrargrunnur Ma.kr. Lögfestar breytingar Síðasti áfangi breytinga á tekjuskatti einstaklinga -14,3 Síðari áfangi innleiðingar skatts á f-gös 0,2 Fyrsti áfangi við lækkun bankaskatts -1,7 Afnám flutningsjöfnunargjalds á olíuvörur -0,4 Aðgerðir vegna COVID-19 -9,4 Samtals lögfestar breytingar -25,6 Ólögfestar breytingar Skattleysismark erfðafjárskatts hækkað -0,5 Breytingar á fjármagnstekjuskatti -2,1 Stuðningur við almannaheillafélög -2,1 Framlenging á auknum endurgreiðslum VSK vegna COVID-19 -8,0 Útsendir starfsmenn (keðjuábyrgð á staðgreiðsluskilum) 0,3 Hækkun kolefnisgjalds 0,2 Samtals ólögfestar breytingar -12,2 Lögfestar og ólögfestar breytingar samtals -37,8 Heimild: Fjárlagafrumvarp ársins 2021. Tafla 3 Tekjuáhrif helstu skattabreytinga á ríkissjóð 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.