Morgunblaðið - 24.09.2022, Blaðsíða 31
DÆGRADVÖL 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2022
„ÞETTA ER LAUSAGÖNGUDÝRAGARÐUR.“
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
... að vera vakin af
gríslingunum klukkan
fimm um morgun á
afmælisdaginn.
ÉG LAS BÓK UM ÞAÐ HVERNIG
MAÐUR LOSAR SIG VIÐ DRASL
ÉGÆTLA AÐ BYRJA
Í STOFUNNI
ÉG ER BÚINN
MEÐ ÍSSKÁPINN
HA! HVAÐ SKYLDU HERTOGINNOG HERTOGAYNJAN
VERA AÐ HUGSA NÚ ÞEGAR VIÐ RÁÐUMST Í ANNAÐ
SINN Á EINNI VIKU Á KASTALANN?!
SEM BETUR FER ER
ÞETTA EKKI FJÖL-
SKYLDAN HANS!
SEM BETUR FER ER
ÞETTA EKKI FJÖL-
SKYLDAN HENNAR!
„HANN VAR HRESS ÞEGAR HANN KEYRÐI
MIG Í VINNUNA Í MORGUN. GET ÉG
FENGIÐ FAR HEIM MEÐ ÞÉR?“
KANÍNUR
ÍNUR
ÍNUR
ÍNUR
ANÍNUR
FÍLAR
KÝR
KÝR
KAN
KANÍNUR
KANÍNUR
KANÍNUR
KANÍNUR
KANÍNUR
KANÍNUR KANÍNUR
KANÍNUR
KANÍNUR
KANÍNUR
KANÍNUR
KANÍNUR
KANÍNUR
KANÍNUR
KANÍNUR
KANÍNUR
ENDUR
END
FUGLAR
LJÓN
NAUT
SELIR
KAMELDÝR
TÍGRISDÝR
við Sölvi amma og afi í fyrsta skipti
og ömmuhlutverkið á því hug minn
allan þessi misserin. Hreyfing og
útivera er mér einnig mikilvæg. Ég
stunda hlaup, hjólreiðar og jóga
mér til heilsubótar og ánægju.“
Fjölskylda
Eiginmaður Ásdísar er Sölvi Rafn
Rafnsson, f. 25.6. 1968, aðalvarð-
stjóri hjá Lögreglunni á Suður-
nesjum. Þau bjuggu á Selfossi til
ársins 2006 þegar þau fluttu til
Keflavíkur. Foreldrar Sölva eru
hjónin Kári Rafn Sigurjónsson, f.
1.10. 1933, meistari í vélvirkjun á
Hvolsvelli, og Sigurlaug Svein-
björnsdóttir, f. 19.9.1927, húsmóðir
á Hvolsvelli.
Börn Ásdísar og Sölvar eru: 1)
Arnór Sindri, f. 5.1. 1993, leiðbein-
andi í Myllubakkaskóla og nemi í
Háskóla Íslands. Sambýliskona:
Telma Lind Sævarsdóttir, f. 25.5
1994, hjúkrunarfræðingur. Sonur
þeirra er Maron Páll, f. 28.5. 2022.
Þau eru búsett í Sandgerði; 2) Andri
Snær, f. 20.7. 1998, nemi í Tæknihá-
skóla Íslands. Sambýliskona: Þórdís
Halla Lindudóttir Gunnarsdóttir, f.
14.3 1995, leiðbeinandi í Myllu-
bakkaskóla. Þau eru búsett í Kefla-
vík; 3) Herdís Birta, f. 14.5. 2002,
nemi í Háskóla Íslands; 4) Hrafnkell
Blær, f. 1.7. 2010, grunnskólanemi.
Systkini Ásdísar eru Stefán
Björgvin Guðjónsson véltæknifræð-
ingur, Garði, f. 19.6. 1965; Páll Mar
Guðjónsson trésmiður, f. 28.7. 1968,
d. 25.2. 2019; Lilja Björg þroska-
þjálfi, Selfossi, f. 30.1. 1976, og
Helgi Svanur Guðjónsson, sölumað-
ur hjá Byko, Selfossi, f. 23.12. 1983.
Foreldrar Ásdísar eru hjónin Ína
Sigurborg Stefánsdóttir, f. 20.8.
1947, húsmóðir og ræstitæknir á
Selfossi, og Guðjón Ásmundsson, f.
4.10. 1934, rennismiður á Selfossi.
Ásdís Erla
Guðjónsdóttir
Brynjúlfur Tómasson
bóndi í Syðri-Úlfstaðahjáleigu
Halldóra Jónsdóttir
húsfreyja í Syðri-
Úlfstaðahjáleigu í Austur-
Landeyjum
Ásmundur Brynjúlfsson
bóndi í Hólakoti
Pálína Margrét Guðjónsdóttir
húsfreyja í Hólakoti í Hrunamannahreppi
Guðjón Ásmundsson
rennismiður á Selfossi
Guðjón Jónsson
bóndi í Unnarholti
Elínborg Pálsdóttir
húsfreyja í Unnarholti í Hrunamannahreppi
Ragnheiður Stefánsdóttir
húsfreyja á Fossvöllum
Gunnar Jónsson
bóndi á Fossvöllum
í Jökulsárshlíð
Stefán Björgvin Gunnarsson
verkamaður á Selfossi
Herdís Friðriksdóttir
húsfreyja á Selfossi
Sigurborg Þorsteinsdóttir
húsfreyja í Blöndugerði
Friðrik Jónsson
bóndi í Blöndugerði í Hróarstungu
Ætt Ásdísar Erlu Guðjónsdóttur
Ína Sigurborg Stefánsdóttir
húsmóðir og ræstitæknir á
Selfossi
Gátan er sem endranær eftir
Guðmund Arnfinnsson:
Er hér fólgin ætlun mín.
Eyðublað svo kalla má.
Líkamsbygging býsna fín.
Bókarsnið hér máttu sjá.
Eysteinn Pétursson svarar:
Æði mörg ég áform hef.
Árita formin hratt og vel.
Brjóstmynd fagurt form ég gef.
Form og snið hið sama tel.
Guðrún B. á þessa lausn:
Áform mín er ljúft að laga!
Mér leiðast óskýr form á neti.
Í glatformi með Guinessmaga
ég gleypi kiljuformið. Leti?
Helgi R. Einarsson leysir gát-
una þannig:
Áform upp ég ber.
Útfyllt formið sá.
Í fínu formi er.
Form er bókum á.
Sjálfur skýrir Guðmundur gát-
una svona:
Áform kalla ætlun má.
Eyðublað sem form má sjá.
Jón í formi fínu er.
Í formi snotru bókarkver.
Þá er limra:
Menn hermdu um herskáu Bínu,
að hún væri í essinu sínu,
er bóndann hún berði,
biti og merði,
enda í formi fínu.
Síðan er ný gáta eftir Guð-
mund:
Skín í austri árdagsroði,
alla hvetur menn til dáða,
hér er gáta góð í boði,
get ég fáir muni ráða:
Illur þykir þessi maður.
Þrjótur í neðra hábölvaður.
Ekki gott á hendi að hafa.
Hann er galdrakarl án vafa.
Fórn eftir Bjarna frá Gröf:
Handa minni heimsku þjóð
hamast ég við að yrkja ljóð,
en heldur er það hlálegt grín
að henda perlum fyrir svín.
Óvænt eftir Þórarin Eldjárn:
Það er held ég ljóst að lífið snýst
loks um það sem ýmsir væntu síst:
Það reyndist fjalla í raun og veru um
rútínuna í pylsuendanum.
Andrés Björnsson (1883-1916)
orti:
Í mér glíma ástarbrími
og ölvavíma.
Í mánaskímu um miðja grímu
margt ég ríma.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Í réttu formi
Funahöfði 1 | 110 Reykjavík | Sími 567 4840 | www.bilo.is | bilo@bilo.is
Komdu í BÍLÓ!
M.BENZ EQA 250+ LONG RANGE
Nýskráður 01/2022, ekinn 10 Þ.km, rafmagn (540 km drægni) , sjálfskiptur,
Electric art innrétting, AMG stýri.Raðnúmer 254965
00
M.BENZ EQA 250 POWER
Nýskráður 11/2021, ekinn 3 Þ.km, rafmagn (429 km drægni), sjálfskiptur.
AMG line innan og utan, glerþak, Burmester hljóðkerfi, 360° bakkmyndavél
og margt fleira. Raðnúmer 254780
000
Þessir síungu strákar eru klárir
í að selja bílinn þinn
Eigum laus
sölustæði fyrir
bílinn þinn!
Hlökkum til!
Indriði Jónsson
og Árni Sveinsson
AUDI E-TRON 50 S-LINE
Nýskráður 03/2021, ekinn 19 Þ.km, rafmagn (341 km drægni), sjálfskiptur.
Alveg hlaðinn búnað! Finnur ekki betur búið eintak!
Raðnúmer 254964
00