Morgunblaðið - 24.09.2022, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.09.2022, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2022 Ég veit ekki með ykk- ur en ekki átti ég von á því að sjálfur Don Kíkóti myndi skjóta upp kollinum hér við nyrstu voga, svona rétt á milli fyrstu haustlægðanna. En ef marka má sjónvarps- fréttir þá var kappinn hér í vikunni. Kom að vísu fram undir dul- nefninu Ingvar Jóel Ingvarsson og sagðist vinna hjá Hringrás. En at- gervið leyndi sér ekki þegar hann réðst til atlögu við 60 metra háa og 60 tonna vindmyllu í Þykkvabæ. Og hafði hana undir. Vopnaður log- suðutæki en ekki lensu eins og forðum. Okkar maður þurfti samt að hafa fyrir því en rimman stóð í um tvær klukkustundir. „Við lent- um bara í hávaða helvítis vindi hérna,“ sagði Don Kíkóti við fréttamann RÚV á staðnum, „og myll- an neitaði að fara í þá átt sem við ætluðum að fá hana og var farin að setjast í hælinn.“ Don Kíkóti dó þó ekki ráðalaus, fremur en endranær; fékk lánaðan tjakk á næsta bæ sem gerði gæfumuninn. Svo féll myllan til jarðar – með miklum tilþrifum svo undir tók í héraðinu. Þá kættist Don Kíkóti og lið hans allt. Landhelgisgæslan hafði áður reynt að sprengja vindmylluna í tætlur en án árangurs. Um þann gjörning sagði Don Kíkóti: „Landhelg- isgæslan var náttúrlega bara að æfa sig; þeir eru engir fagmenn í þessu. En svona á að gera þetta.“ Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Don Kíkóti skellir myllu í Þykkvabæ Sigur Don Kíkóti var brattur í fréttum RÚV. Skjáskot Glæpa- og spennumynd frá 2021 með hinum skemmtilega Bob Odenkirk. Undir- gefinn heimilisfaðir neyðist til að sýna sitt rétta eðli eftir að brotist er inn á heimili hans og fjölskyldunnar en hann var eitt sinn miskunnarlaus leigumorð- ingi. Hann mun því ekki láta vaða yfir sig aftur. Stöð 2 kl. 01.25 Nobody Á sunnudag: Snýst í norðan og norðvestan hvassviðri eða storm, en lægir vestantil eftir hádegi og bætir í vind fyrir austan. Slydda eða snjókoma á Norður- og Norðaust- urlandi, en þurrt annars staðar. Hiti 1 til 10 stig. Dregur úr vindi og úrkomu um kvöldið. Á mánudag: Norðvestan hvassviðri við austurströndina, en mun hægari annars staðar. RÚV 08.05 Hvolpasveitin – Hvolpar bjarga opnunarathöfn- inni/Hvolpar bjarga Ævintýraflóaleikunum 08.27 Rán – Rún 08.32 Klingjur 08.43 Kata og Mummi 08.54 Blæja 09.01 Zorro 09.23 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Ævar vísindamaður 10.25 Hálft herbergi og eld- hús 10.55 Kappsmál 11.55 Vikan með Gísla Mar- teini 12.50 Kastljós 13.05 Undraheimur ungbarna 14.05 Ég vil vera skrítin 15.20 Mikilsverð skáldverk 15.50 Sambúð kynslóðanna 16.20 Tímaflakk 17.10 Sporið 17.40 Sætt og gott 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann 18.28 Hönnunarstirnin 18.45 Landakort 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hetty Feather 20.15 Dýrð í dauðaþögn – saga plötu 20.55 Ásgeir Trausti – Dýrð í dauðaþögn 10 ára af- mælistónleikar 22.40 Björgunarbátur 24.00 Gold Sjónvarp Símans 12.00 Dr. Phil 12.45 Dr. Phil 13.30 Dr. Phil 14.15 Love Island (US) 15.15 The Block 17.00 90210 17.45 Top Chef 18.30 American Housewife 19.00 Man with a Plan 19.30 Love Island (US) 20.30 The Kindergarten Teac- her 21.00 Enemy at the Gates 21.30 Life Is Beautiful 22.10 Knight of Cups 22.30 Empire State 23.00 Airplane! 23.30 Captive 00.10 The Recruit 02.05 Love Island (US) 02.55 The Hunter’s Prayer Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 09.05 Monsurnar 09.15 Latibær 09.30 Ella Bella Bingó 09.35 Tappi mús 09.45 Siggi 09.55 Rikki Súmm 10.05 Angelo ræður 10.15 Mia og ég 10.35 K3 10.50 Denver síðasta risaeðlan 11.00 Angry Birds Stella 11.05 Hunter Street 11.30 Það er leikur að elda 11.50 Simpson-fjölskyldan 12.10 30 Rock 12.30 Bold and the Beautiful 14.15 Blindur bakstur 14.55 Draumaheimilið 15.25 American Dad 15.45 Gulli byggir 16.35 GYM 16.55 10 Years Younger Changed My Life 17.40 Franklin & Bash 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Kviss 19.45 Gorillas in the Mist 21.55 Monster Hunter 23.30 The Last Full Measure 01.25 Nobody 18.30 Verkalýðsbaráttan á Ís- landi, sagan og lær- dómurinn – þ. 5 (e) 19.00 Undir yfirborðið (e) 19.30 Heima er bezt (e) 20.00 Þjóðleikhúsið í 70 ár – þáttur 2 af 3 (e) Endurt. allan sólarhr. 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 20.00 Föstudagsþáttur 1/2 – 16/09/2022 20.30 Föstudagsþáttur 2/2 – 16/09/2022 21.00 Að vestan – 8. þáttur 21.30 Kvöldkaffi (e) – 11. þ. 22.00 Sveitalífið (e) – Starra- staðir 22.30 Frá landsbyggðunum – 17. þáttur 23.00 Að sunnan – 10. þáttur 23.30 Þegar (e) – Eva Ásrún Albertsdóttir 24.00 Að austan (e) – 10. þ. 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Heyrt og séð. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Sjáandinn á Vesturbrú. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Heimskviður. 13.25 Orðin í grasinu. 14.10 Fólk og fræði. 14.40 Lesandi vikunnar. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Bowie í Berlín. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Í sjónhending. 21.15 Reykjavík bernsku minnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 24. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:17 19:23 ÍSAFJÖRÐUR 7:22 19:28 SIGLUFJÖRÐUR 7:05 19:11 DJÚPIVOGUR 6:47 18:53 Veðrið kl. 12 í dag Gengur í suðvestan 10-18 m/s, en 15-23 í kvöld. Rigning víðast hvar, en lengst af þurrt á Austurlandi. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast fyrir austan. 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 100% helgi með Yngva Eysteins Yngvi með bestu tónlist- ina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 24 K100 Partý Gamlir og góðir danssmellir í bland við það vinsælasta í dag. Það er nóg að gera hjá Bjartmari Guðlaugssyni sem mun meðal ann- ars spila ásamt Bergrisunum á Græna hattinum á Akureyri í kvöld, 24. september, en hann fór á kost- um í viðtali við Ísland vaknar í gær- morgun. Bjartmar er einn frjóasti lagahöf- undur Íslendinga en hann hefur gef- ið út nokkur ný lög upp á síðkastið sem hafa fengið frábærar undir- tektir. Hann sagðist vera langt frá því að vera með kulnun í starfi í þættinum. „Ef það kæmi að því þá væri bara ísöld,“ bætti hann hlæjandi við. Viðtalið við Bjartmar má finna í heild sinni á K100.is. Hugsaði oft um að reka sjálfan sig Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 15 heiðskírt Algarve 23 léttskýjað Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 17 heiðskírt Madríd 26 heiðskírt Akureyri 12 heiðskírt Dublin 13 skýjað Barcelona 24 rigning Egilsstaðir 10 heiðskírt Glasgow 13 léttskýjað Mallorca 26 léttskýjað Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 18 skýjað Róm 22 léttskýjað Nuuk 9 rigning París 20 heiðskírt Aþena 19 léttskýjað Þórshöfn 11 léttskýjað Amsterdam 16 léttskýjað Winnipeg 12 alskýjað Ósló 12 rigning Hamborg 16 heiðskírt Montreal 9 léttskýjað Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Berlín 16 heiðskírt New York 15 heiðskírt Stokkhólmur 13 heiðskírt Vín 15 heiðskírt Chicago 15 skýjað Helsinki 11 léttskýjað Moskva 10 alskýjað Orlando 31 þoka DYkŠ…U SÉRBLAÐ NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is SMARTLANDS BLAÐIÐ kemur út 7. október AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ –– Meira fyrir lesendur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.