Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 14

Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 14
12 R O K K U R Cape Verde eyjum, Saint Tho- mas og Guinea. Varð að senda flotadeild til þess að bæla nið- ur uppreistirnar og varð það kostnaðarsamt. — Þótt viðskifti væri slæm og lekjur af sköttum 40 milj. escudos minni en 1930, voru fjárlög afgreidd með tekjuafgangi. En til þess varð að leggja skatt á laun allra starfsmanna rikisins. — I júli var gengi escudo fest, þannig, að 110 escudos jafngilti einu sterlingspundi. Lágt verð á vini og landbún- aðarafurðum leiddi af sér at- vinnuleysi. Búskapurinn bar sig ekki. Hafa þó laun sveitaverka- manna lækkað svo, að þau nema að eins 6 escudos á dag. Einnig er þess að geta, að fólksflutn- ingar til Argentínu, Brazilíu og Bandaríkjanna hafa stöðvast, svo atvinnuleysingjar geta ekki komist þangað eins og fvrr á tímum, þegar bart var í ári heima fyrir. — Horfurnar í Portúgal 1932 eru vfirleitt mjög slæmar. Frakkland 1931. Veldi Frakklands hefir aukist æ meir að undanförnu og árið 1931 verður að telja, að veldi Frakka sé meira en nokkuru sinni síðan á mestu veldisdögum Napóleons mikla. Kom það bet- ur í ljós en áður, hve mikil stjórnmálaáhrif Frakkar liafa, er Laval forsætisráðherra fór til Washington í október, til þess að ræða lieimsvandamálin við Hoover forseta. Skoðanir Frakka máttu sín meira sem kunnugt er. En fjármálaáhrif Frakka eru að sínu leyti eigi minni, nema síður sé, en stjórn- málaáhrif þeirra. Frakkar ráða yfir meiri gullforða en nokkur önnur þjóð, að að eins einni undantekinni. I neðanjarðar- geymslum Frakklandsbanka er 70,000,000,000 franka virði af gullstöngum. Þegar stjórnmála- veldi Breta var lamað varð þess skamt að bíða, að fjár- málaveldi þeirra biði alvarlegan hnekki. I hvorttveggja skiftið hagnaðist Frakkland, sem nú varð aðállánveitandi ýmissa þjóða í austurálfu og víðar. Og þar með fengu Frakkar betri aðstöðu til að beita stjórnmála- áhrifum sínum meira og víðar en áður. Fjármál Þjóðverja versnuðu á árinu. Frakkland lánaði bæði Þýskalandi og Bret- landi af gnægð sinni. Pólland, Rúmenía, Búlgaría, Júgóslavía, Tékkóslóvakía, Spánn og Grikk- land — öll þessi ríki fengu lán í Frakklandi 1931. Ekkert liefir verið látið uppi um það opinber- lega, að Frakkland hafi hagnast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.