Rökkur - 01.06.1932, Síða 54

Rökkur - 01.06.1932, Síða 54
52 R 0 K K U R ars eru flest hús þar bygð til bráðabirgða fyrir verkamenn- ina, en aðbúnaður þeirra er mjög sæmilegur.“ Mr. Springer lét yfirleitt vel af veru sinni þarna. Hann komst m. a. svo að orði: „Rússar erfiða mikið til þess að koma áleiðis stórfeldiun fyr- irtækjum. Það er vitanlega miklum erfiðleikum bundið, þegar kenna þarf öllum verka- mönnunum alt, sem að starfi þeirra lýtur. Eg hefi eigi orðið annars var en að meginþorri al- mennings i Rússlandi sé ánægð- ur með kjör sín.“ Mr. Springer var um 14 ára skeið forstjóri bræðslustöðvar Arthur McGee & Company í Pittsburgh, en ráðstjórnin nýt- ur aðstoðar þessa félags við framkvæmdir áforma sinna í Magnitogorsk. Iðnaðaráform Rússa vekja bina mestu athygli um heim allan og yfirleitt er nú skrifað um framfaramál Rússa af samúð og skilningi með mestu iðnaðarþjóðum heims, t. d. Rándaríkjamönnum og Þjóð- verjum. Hernaðarútgjöld Japana vcgna ófriðarins í Mansjúríu og Shanghai, námu þ. 26. febr. 15 miljónuin dollara. Ríkisfjár- hagurinn var i slæmu ásig- komulagi áður en Japanar byrj- uðu á hernaðarbrölti sínu gegn Kinverjum. Afríkunýlendur Þjóðverja og Frakka. Nýlendumálaráðherra Frakk- lands hefir neitað því opinber- lega, að Frakkland ætli sér að skila aftur Afríku-nýlendunum Kamerun og Togo, en samkv. Versala friðarsamningunum fékk Frakkland umráðarétt yf- ir þessum nýlendum. Voru þær áður eign Þjóðverja. Kvað ráð- herrann livorki Belgíu eða Bret- land áforma að láta af hendi nýlendur þær, sem Þjóðverjar áttu í Afriku, og Belgum og Bretum voru fengin umráð yf- ir. Ráðherrann hélt þvi fram, að miklar framfarir hefðu orð- ið í Kamerun og Togo síðan Frakkar fengu þar yfirráð. Út- flutningur frá Kamerun nam árið sem leið 358 miljónum franka. (Þjóðverjar lögðu alla tið mikla rækt við nýlendur sín- ar í Afriku og lögðu afar mik- ið fé í hvers konar umbætur og til framfara i þeim).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.