Rökkur - 01.06.1932, Side 15
R Ö K K U R
13
stjórnmálalega af þessum lán-
veitingum, en víst er, að stjórn-
málaveldi Frakka hefir aukist
mikið við þær. — A seinasta
fjórðungi ársins fór kreppunn-
ar fyrst að gæta verulega í
Frakklandi. Gull i vörslum
Frakka hafði aukist úr 51 í 70
miljarða franka. Vínuppskeran
var með minna móti, enda liélsl
verð á vínum liátt. Hveitiupp-
skeran var i meðallagi,
262,900,000 skeppur. Eigi að síð-
ur gætti álirifanna þegar er taia
atvinnuleysingja — en atvinnu-
ieysi var að kalla ekkert í
Frakklandi til skamms tíma —
jókst svo, að 100,000 atvinnu-
leysingjum varð að veita styrk.
í árslok er svo komið, að
600,000 menn alls eru atvinnu-
lausir í landinu en 1,500,000
verkamenn hafa að eins at-
vinnu nokkura daga viku hverr-
ar. Atvinnuleysistölur þessar
leiða i ljós minkandi viðskifti,
enda hefir verslun Frakka við
önnur lönd minkað um 33%. I
októbermánuði lil dæmis að
taka námu innflutningar
3,128,299,000, en útflutningur
að eins 2,534,630,000 frönkum.
Yfir stjórnmálunum lieima
fyrir hefir verið kyrt. Mesta eft-
irtekt á því sviði liefir vakið,
hve Laval hefir aukist að álirif-
um, en hann komst til valda, er
Tardieustjórnin féll. Talið er, að
Laval mun verða áhrifamaður
í frakkneskum stjórmálum um
langt skeið, a. m. k. næstu fimm
ár. —
Ekkert hefir orðið ágengt um
samkomulag um flotadeilumál
Frakka og Ilala. Frakkland hef-
ir nóg fé aflögu til herskipa-
smíða, en ítalir ekki, og vilja
því ná samkomulagi um tak-
mörkun.
Stefna Frakklands gagnvart
ráðstjórnar-Rússlandi er söm og
áður. Viðskifti eru að kalla eng-
in milli Rússa og Frakka,
stjórnmálaviðskifti og f jármála-
viðskifti engin.
Áhrifa Rriands gætir nú
miklu minna en áður, enda er
það nú stefna stjórnarinnar, að
engin afvopnun verði fram-
kvæmd án örvggis. Frakkland
hefir afl þeirra hluta, sem gera
skal, og leggur áherslu á að hafa
öflugan landlier og flota, en það
hefir í rauninni ekkert hinna
stórveldanna i Evrópu nú, og
það dvlst ekki, að Frakkland
beitir áhrifum sinum til varnar
útbreiðslu kommúnismans um
Evrópu. Og þegar fundurinn í
Genf hefst í febrúar mun i ljós
koma, að Frakkland mun í
engu slaka á kröfum sínum.
Á fjárlögunum 1931 voru
fimm aðalfjárveitingar til land-
varna, alls 11,232,000,000
franka, en útgjöldin námu alls