Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 15

Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 15
R Ö K K U R 13 stjórnmálalega af þessum lán- veitingum, en víst er, að stjórn- málaveldi Frakka hefir aukist mikið við þær. — A seinasta fjórðungi ársins fór kreppunn- ar fyrst að gæta verulega í Frakklandi. Gull i vörslum Frakka hafði aukist úr 51 í 70 miljarða franka. Vínuppskeran var með minna móti, enda liélsl verð á vínum liátt. Hveitiupp- skeran var i meðallagi, 262,900,000 skeppur. Eigi að síð- ur gætti álirifanna þegar er taia atvinnuleysingja — en atvinnu- ieysi var að kalla ekkert í Frakklandi til skamms tíma — jókst svo, að 100,000 atvinnu- leysingjum varð að veita styrk. í árslok er svo komið, að 600,000 menn alls eru atvinnu- lausir í landinu en 1,500,000 verkamenn hafa að eins at- vinnu nokkura daga viku hverr- ar. Atvinnuleysistölur þessar leiða i ljós minkandi viðskifti, enda hefir verslun Frakka við önnur lönd minkað um 33%. I októbermánuði lil dæmis að taka námu innflutningar 3,128,299,000, en útflutningur að eins 2,534,630,000 frönkum. Yfir stjórnmálunum lieima fyrir hefir verið kyrt. Mesta eft- irtekt á því sviði liefir vakið, hve Laval hefir aukist að álirif- um, en hann komst til valda, er Tardieustjórnin féll. Talið er, að Laval mun verða áhrifamaður í frakkneskum stjórmálum um langt skeið, a. m. k. næstu fimm ár. — Ekkert hefir orðið ágengt um samkomulag um flotadeilumál Frakka og Ilala. Frakkland hef- ir nóg fé aflögu til herskipa- smíða, en ítalir ekki, og vilja því ná samkomulagi um tak- mörkun. Stefna Frakklands gagnvart ráðstjórnar-Rússlandi er söm og áður. Viðskifti eru að kalla eng- in milli Rússa og Frakka, stjórnmálaviðskifti og f jármála- viðskifti engin. Áhrifa Rriands gætir nú miklu minna en áður, enda er það nú stefna stjórnarinnar, að engin afvopnun verði fram- kvæmd án örvggis. Frakkland hefir afl þeirra hluta, sem gera skal, og leggur áherslu á að hafa öflugan landlier og flota, en það hefir í rauninni ekkert hinna stórveldanna i Evrópu nú, og það dvlst ekki, að Frakkland beitir áhrifum sinum til varnar útbreiðslu kommúnismans um Evrópu. Og þegar fundurinn í Genf hefst í febrúar mun i ljós koma, að Frakkland mun í engu slaka á kröfum sínum. Á fjárlögunum 1931 voru fimm aðalfjárveitingar til land- varna, alls 11,232,000,000 franka, en útgjöldin námu alls
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.