Rökkur - 01.06.1932, Page 83

Rökkur - 01.06.1932, Page 83
RÖKKUR Skinfaxi Tímarit U. M. F. í. — Ritstjóri: Aðalsteinn Sigmundsson. 8 hefti, 12 arkir á ári. — Kostar að eins kr. 3.00. Vandað efni, góður pappír, margar myndir. SKINFAXI er rit æskunnar íslensku. Skrifið eftir sýnisheftum. Stórkostleg verðlækkun I ÆFISAGA GUÐMUNDAR HJALTASONAR, er liann ritaði sjálf- nr, en U. M. F. I. gaf út, er 392 bls. g kostaði kr. 12.00. Hún fæst nú fyrir einar 3 krónur, auk burðar- gjalds, ef send er i pósti. AFGREIÐSLA SKINFAXA Pósthólf 406. - Reykjavík. Tilkynning um fiutning. Askrifendur Rökkurs og aðrir viðskiftavinir minir eru beðnir að athuga, að eg flutti i vor frá Sellandsstig 20 að Vegamótum á Seltjarnarnesi. Menn eru þvi framvegis beðnir að skrifa mér ekki á Sellandsstig 20. Skrifstofa mín er liinsvegar á sama stað, herbergi nr. 10, 3. hæð í Edinborgarbyggingunni við Hafnarstræti, og eru menn beðnir að skrifa mér þangað fram- vegis (eða: Pósthólf 956, Reykjavík). — Þeir, sem vilja finna mig að máli, eru beðnir að konia á skrifstofuna kl. 4—6 síðdegis, því að eg er þar altaf á þcim tíma (vinn annarstaðar fyrri liluta dags). Virðingarfylst. AXEL THORSTEINSON.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.