Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 28

Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 28
26 R O K K U R skapinn á Vífilsstöðum að um- talsefni er sú, að um þetta efni vilja margir fræðast, sem ekki hafa greiðan aðgang að því, sem um það hefir verið rilað áður. Heilsuhælið tók til starfa 1910, eins og kunnugt er. Er talið, að ræktaða landið hafi þá gefið af sér 60 hesta. Ríkissjóð- ur byrjaði búskap á jörðinni 1916 og hefir rekið hann siðan. Aðalræktunin liefst um það leyti, er Þorleifur heitinn Guð- mundsson tók við búsforráðum. Naut hans við til ársins 1925. Síðan hefir núverandi bússtjóri Björn Konráðsson stjórnað bú- inu. Starf það, sem þessir tveir menn hafa int af liendi á Víf- ilsstöðum, er mikið og gott. I grein Gunnars Árnasonar í „Búnaði sunnanlands“ segir svo: — „Báðir bússtjórarnir, sem nefndir hafa verið, hafa liaft hinn mesta áhuga fyrir ræktuninni; báðir liafa þeir verið kunnugir Sigurði Sig- urðssyni búnaðarmálastjóra og sótt til hans ráð og eldmóð til að ráðast i framkvæmdirn- ar, og má þvi þangað eins og víðar, þar sem fagurt tún hvl- ur grýtta mela eða forarmýr- ar, rekja slóð hans. Þörf bús- afurða handa hælinu gerði og sitt — og einnig hátt verðlag a afurðum — til að ýta undir ræktunina. Nú eru komnir i fulla rækt 52 ha. af mýrum og melum, og geta menn gert sér glegsta hug- mynd um land það, sem rækt- að hefir verið, með þvi að skoða lioltin og mýrarnar utan túns, sem eru ekki verri til ræktur.ar en land það, sem þegar er komið i fulla rækt. Aðallega hefir áhuganum í nýræktinni verið beint að tún- rækt, cn nú s.l. ár liefir einnig verið tekið til óspiltra mála með garðræktina, bæði utan húss og innan.“ Nýyrkjan á Vífilsstöðum tók hröðum skrefum, þegar þúfna- baninn kom til sögunnar 1921 —1922, enda var þá hin al- kunna veti’armýri tekin til ræktunar, og er nú orðin að grasgefnu þurru túni. Mýri þessi er talin hin óálitlegasta, sem tekin hefir verið til rækt- unar enn sem komið er hér á landi. Alt ræktaða landið er nú um 156 dagsláttur og gefur af sér fulla 2000 hesta af töðu í meðalári. (1930: 2400 hest- burðir, en 1931 1800 hestburðir, sem er með minsta móti, enda spratt seint í sumar vegna þurka í vor og fyrri part sumars.) Bústofninn hefir einnig aukist jafnhliða rækt- uninni. Eru nautgripir nú um 70 á Vífilsstöðum, þar af um 60 mjólkandi kýr. Árið 1929
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.