Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 25

Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 25
RÖKKUR 23 í því, hve hreinlæti hefir aukist. Það er nú metnaðarmál barn- anna að vera sem hreinlegust. Einnig liefir verið lögð áhersla á það, að koma því til leiðar, aö skólabörnin væri klædd skyn- samlega, og er einnig að því er það snertir, um miklar fram- farir að ræða. — Þess er einnig getið í skýrslunni, hvern þátt útivera og leikfimi iiafi átt í því að bæta heilsufar barna. Leik- fimiskenslan fer fram í því augnamiði að þroska líkama og sál barnsins, en ekki eins og fyrr á timum, er leikifimikensl- unni var hagað þannig, að drengir vrði betur undir heræf- ingar búnir. Um útiveru og úti- kenslu er mjög rætt í skýrsl- unni. Er bent á það, að enn þurfi mikið að gera til þess að koma því til leiðar, að börnin geti notið hreins lofts og sólar í ríkara mæli en var og er. 80% af öllum skólabyggingum, sem bygðar hafa verið á seinni ár- um eru sérstaklega útbúnar með það fyrir augum, að börn- in geti notið hreins lofts og sól- ar, er kensla fer fram. Hjúkrunarkonurnar fram- kvæma skoðun á skólabörnum jafnaðarlega, en auk þess fer fram læknisskoðun, 1,770,779 börn voru skoðuð af læknum í London árið sem leið og auk þess voru 968,518 börn skoðuð, af ýmsum ástæðum, vegna óska foreldra, hjúkrunarkvenna og kennara. 1,897,320 skólabörn voru endurskoðuð af lælcnum skólanna. Við læknisskoðanir á skólabörnum hefir komið i ljós, að algengasta inein barnanna er gölluð sjón, því næst of stór- ir hálskirtlar, kirtlaveiki og hörundskvillar. — Eittlivert eftirtektarverðasta atriði i skýrslunni er það, að seinustu 20 árin hefir dauðsföllum með- al skólabarna af völdum berkla- veiki fækkað um helming, en frá 1921 hefir dauðsföllum meðal skólabarna til 15 ára ald- urs af völdum berklaveiki í öllum myndum fækkað um 35%. I skýrslunni segir, að ef til vill sé hreska þjóðin smátt og smátt að verða ónæm fyrir berklaveiki eða að berklagerl- arnir liafi minna smitmagn (less virulent) en áður fyrr, en um þetta verði ekki sagt með vissu. En á það er bent, að hreysti og heilbrigði, runnin af rótum aukins hreinlætis, á sinn mikla þátt í að draga úr berkla- smithættunni og gera líkamann ósmitnæmari. í skólunum að minsta kosti, segir að lokum, er stöðugt haldið áfram barátt- unni fyrir þvi, að verja börnin fyrir þessum sjúkdómi og öðr- um hættulegum sjúkdómum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.