Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 12

Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 12
10 R O K K U R veldi lians mest á þeim tekjum, sem Mansjúría lét í té. Vegna sambandsins við Chang hjóst Chiang-kai-shek til að herjast við Cantonlierinn, og þegar í septemberbyrjun höfðu nokk- urar smáorustur verið háðar. En Japanar gengu svo frá Clnmg, að liann er nú ekki meíra megandi en smáhervald- arnir. Vópnabirgðir hans, vopnaverksmiðjur, flugvélar o. s. frv. féll í hendur Japana. Og hann misti auðæfi þau, sem hann liafði rakað saman handa sjálfum sér, og Mansjúríutekj- urnar. — Chiang vildi því hætta bardögunum við Canton- herinn, og gerði tilraun til þess að sameina Kinverja, en þær samkomulagstilraunir liafa dregist á langinn vegna inn- hyrðis ósamkomulags og ótta og vegna hótana Japana. Alvarlegasta afleiðingin af framkomu Japana er hnign- andi veldi Ivuomintangflokks- íns kínverska, sem verið liefir að reyna að koma á friði í þessu landi innanlandsóeirð- anna síðan á árinu 1926. Leið- toga flokksins hefir greint á, og áliti flokksins iiefir stór- Jirakað. Og frá því Japanar fóru á stjá í Mansjúríu í sept- ember, hefir sífelt l>orið á xneiri ágreiningi og klofningi í Kina. Um alt Kína eru nú sjálf- stæð svæði, undir stjórn smá- liervalda. Og nú er talið, að það verði margra ára verk að hrinda sameiningarstarfinu aftur eins langt áleiðis og því var komið fyrri liluta síðasta árs. Kommúnistar töldu þetta alt saman mundu verða vatn á sínar mylnur. Leiðtogar þeirra kölluðu saman „fyrsta soviet- þing“ „kínverska jafnaðar- manna ráðstjórnar-lýðveldis- ins“. Var þetta í nóvember- mánuði. Var þingið haldið í Ki- angsi og koniu þangað fulitrú- ar kommúnista úr öllum hér- uðum landsins. I Kiangsi liefir verið ráðstjórn um tveggja ára skeið. Á þingi þess var áform- að að hefja ráðstjórnarbylt- ingu á næsta ári, og leiðtog- arnir kváðust fullvissir um, að innan tveggja ára yrði Kína á valdi kommúnista. Áður en hernám Japana kom til sögunnar hafði alríkis- stjórnin átt í vök að verjast vegna ýmissa erfiðleika. Flóð- in miklu í Yangtze-dalniun og ám þeim, sem í liana renna, voru svo mikil, að eigi eru dæmi til seinustu sex tigi ára. Mörg hundruð þúsund fer- hyrningsmílur af ágætlega ræktuðu landi eyðilagðist, þorp Og lxorgir gereyðilögðust, og 50 miljónir manna urðu öreig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.