Rökkur - 01.06.1932, Side 12

Rökkur - 01.06.1932, Side 12
10 R O K K U R veldi lians mest á þeim tekjum, sem Mansjúría lét í té. Vegna sambandsins við Chang hjóst Chiang-kai-shek til að herjast við Cantonlierinn, og þegar í septemberbyrjun höfðu nokk- urar smáorustur verið háðar. En Japanar gengu svo frá Clnmg, að liann er nú ekki meíra megandi en smáhervald- arnir. Vópnabirgðir hans, vopnaverksmiðjur, flugvélar o. s. frv. féll í hendur Japana. Og hann misti auðæfi þau, sem hann liafði rakað saman handa sjálfum sér, og Mansjúríutekj- urnar. — Chiang vildi því hætta bardögunum við Canton- herinn, og gerði tilraun til þess að sameina Kinverja, en þær samkomulagstilraunir liafa dregist á langinn vegna inn- hyrðis ósamkomulags og ótta og vegna hótana Japana. Alvarlegasta afleiðingin af framkomu Japana er hnign- andi veldi Ivuomintangflokks- íns kínverska, sem verið liefir að reyna að koma á friði í þessu landi innanlandsóeirð- anna síðan á árinu 1926. Leið- toga flokksins hefir greint á, og áliti flokksins iiefir stór- Jirakað. Og frá því Japanar fóru á stjá í Mansjúríu í sept- ember, hefir sífelt l>orið á xneiri ágreiningi og klofningi í Kina. Um alt Kína eru nú sjálf- stæð svæði, undir stjórn smá- liervalda. Og nú er talið, að það verði margra ára verk að hrinda sameiningarstarfinu aftur eins langt áleiðis og því var komið fyrri liluta síðasta árs. Kommúnistar töldu þetta alt saman mundu verða vatn á sínar mylnur. Leiðtogar þeirra kölluðu saman „fyrsta soviet- þing“ „kínverska jafnaðar- manna ráðstjórnar-lýðveldis- ins“. Var þetta í nóvember- mánuði. Var þingið haldið í Ki- angsi og koniu þangað fulitrú- ar kommúnista úr öllum hér- uðum landsins. I Kiangsi liefir verið ráðstjórn um tveggja ára skeið. Á þingi þess var áform- að að hefja ráðstjórnarbylt- ingu á næsta ári, og leiðtog- arnir kváðust fullvissir um, að innan tveggja ára yrði Kína á valdi kommúnista. Áður en hernám Japana kom til sögunnar hafði alríkis- stjórnin átt í vök að verjast vegna ýmissa erfiðleika. Flóð- in miklu í Yangtze-dalniun og ám þeim, sem í liana renna, voru svo mikil, að eigi eru dæmi til seinustu sex tigi ára. Mörg hundruð þúsund fer- hyrningsmílur af ágætlega ræktuðu landi eyðilagðist, þorp Og lxorgir gereyðilögðust, og 50 miljónir manna urðu öreig-

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.