Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 56
54
R O K K U R
Man eg þig mey,
er hin mæra sól,
hátt í heiði blikar;
man ég þig, er máni
að mararskauti
sígur silfurbiár.
Hið indæla kvæði Jónasar er
þó hvorki þýðing eða stæling á
kvæði Goethes, heldur hefir
kvæði Goetbes orðið tilefni til
kvæðis Jónasar.*
Á íslenskri tungu eru til þýð-
ingar á 50—60 kvæðum eftir
Goetlie. Fá islenskt skáld munu
liafa haft jafnmikil kynni af
skáldlist Goetlies og þeir Stein-
grimur Thorsteinson og Bene-*
dikt Gröndal. Steingrímur rit-
* Þetta kvæði Jónasar er vafa-
laust ort um Þóru Gunnarsdóttur
frá Laufási, ástmey Jónasar, en ekki
um Kristjönu Knudsen, eins og get-
ið er um í iitgáfu ljóðmæla Jónasar
1913, því að kvæðið í sinni upp-
runalegu mynd mun ort 1829—30 og
er í syrpu Jónasar áSur en hann
fór til Kaupmannáhafnar. Kristjana
Knudsen yar fædd 1814, og hefir því
eklci verið nema 15 ára, er kvæSi
þetta varð til, og hinn þungi harm-
ur er lítt skiljanlegur, er menn vita,
áð Jónas var oft með Kristjönu vet-
iirinn næsta að kvæðið varð til.
Jónas breytti þessu kvæði raunar
löpgu seinna, og á Fjö.lnisfundi 12.
april 1843 var kvæðið í sinni nýju
mynd lesið upp og síðan birt (Fjöln-
ir, 0. árg., bls. 18—19). En um Þóru
háfði Jónas einnig ort hið gullfall-
ega kvæði Ferðalok.
aði fjörlega grein um Goetlie
og Seliiller í Eimreiðina 1896
og kemst þar m. a. svo að orði:
„Yfir þenna andlega ólgusjó
og umbrot aldarinnar hefja
sig nú tvö stórskáld, Goethe og
Schiller, sem itera langt af hin-
um. Þeir eru sjálfir fyrsí fullir
af þessum anda (tímabilsins
„Sturm und Drang“) og taka
þátt í hinni geystu framsóknar-
hreyfingu, en síðan stjórna
þeir henni og leiða hana úr
öfgum og óskapnaði til lireinn-
ar skáldlegrar fegurðar. Þeir
nota það, sem nýtilegt og heil-
hrigt er í „Sturm und Drang“,
en hafna hinu gagnstæða, full-
komna sig' sjálfa og framleiða
svo með sköpunarmagni anda
sins hin eftirþráðu snilldarverk
í skáldskapnum, sem liafa haft
svo ómetanlega þýðingu fyrir
bókmenntir og þjóðlíf hinnar
þýsku þjóðar, og jafnframt
fyrir andlegt líf og bókmennt-
ir annara þjóða.“ í æfisögu
Steingríms, er Poestion ritaði á
þýsku, segir hann, að Stein-
grímur hafi haft sérstakar
mætur á Goethe, enda sé álitið
á íslandi, að Steingrímur þekki
skáldskap Goetlies best allra
tslendinga ' („seine Liehlings-
dichter wurden und blieben
auch in spáteren Jahren —
Goethe und Schiller. Besonders
zu dem Olympier von Weimar