Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 57

Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 57
R O K K U R 5t> fíihlte er sicli hingezogen"). Steingrímur þýddi 18 kvæði eftir Goethe og urðu mörg þeirra á hvers manns vörum á Islandi eins. og' t. d. Heiðarrós- in (Sveinninn rjóða rósu sá), Mi gnon (Þekkirðu land þar gul sítrónan grær), Álfakong- urinn (Hver riður þar síðla um svalnætur skeið), Korintska hrúðurin og Guðinn og hajad- eran. Eg' tel engan vafa á þvi, að Goethe hafi liaft mest áhrif á Steingrím allra íslenskra skálda, og væri þetta vert rann- sóknar. Benedikt Gröndal var og gagnkunnugur skáldskap Goe- thes og segir mér einn kunn- ingja lians, að hann liafi lagt sérstaka alúð við að lesa „Ge- spráche mit Eckermann“. — Gröndal þýddi einnig Mignon eins og Steingrímur, en i for- mála að kvæðabók sinni (Pivík 1900) minnist Gröndal á Goethe og réttlætir skáldskap sinn með orðum lians: „Skáldin rita öll eins og þau væri sjúk og heim- urinn allur væri eitt sjúkra- hús. Allir tala um harma og eymd jarðlífsins — kynslóð vor er hrædd við allan sannan þrótt og finnur að eins til skáldlegrar kendar og þæginda í veikleikanum.“ Einkum hafa þó Gröndal fallið þessi orð Goethes vel í geð: „Oft verða menn að finna upp á einliverri vitleysu til þess að geta lifað um stund. Bestu skáldunum hnignar, ef þau hugsa um of urn fólkið, er þau semja rit sín og láta frekar stjórnast af frægðarlöngun, einkurn blaða- frægð, en af viðfangsefninu sjálfu.“ — En þeir voru svo gagnólíkir, Goetlie og Gröndal, að ekki getur verið um veru- leg' áhrif að ræða. Hannes Haf- stein liefir þýtt nokkur kvæði eftir Goethe, m. a. Kveldvísur vegfaranda (Wanderers Nacht- lied) og Jökla yfir enni (Uher allen Gipfeln), en Heine var uppáhaldsskáld lians eins og kunnugt er. Ýmsir aðrir hafa þýtt ljóð eftir Goethe. I Nýjum Félagsritum 1844 birti Grímur Thomsen þýðingu sína: Fiski- maðurinn (Gjálfrar í mari, sogar sund | sjómaður er á bát —), sem margir kunna enn. í Ijóðabók lians 1895 kom þýð- ingin á kónginum í Thule og Huggun í tárum, er Steingrím- ur hafði einnig þýtt. — Gisli Brynjólfsson, Þorsteinn Gísla- son, Valdimar Briem, Gestur, Jakob Smári hafa þýtt kvæði eftir Goethe, og ýmsir fleiri liafa bætst við á síðari árum, og má um sumar þessara þýð- inga eins og aðrar segja það, sem Matth. Jochumsson segir í gamni í bréfi til Steingríms
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.