Rökkur - 01.06.1932, Page 33

Rökkur - 01.06.1932, Page 33
R O K K U R 31 (leildir og eru kennararnir í þeim deildum æfðir og ment- aðir sérstaklega til þessa starfs. Fræðslunefndin lætur sig mestu varða mentun barna á aldrin- um 3—14 ára, en það er síður en svo, að drengir og telpur, er sýnt liafa mikinn námsdugnað og sérstaka hæfileika, þurfi að verða svift ókeypis kenslu. Þegar svo ber undir er slík- um skólabörnum séð fyrir ó- keypis kenslu alt til þess, er þau geta fengið rétlindi til liáskóla- náms. Börnum, sem verða að- njótandi styrkveitinga og ann- ars, sem veitt er í þessu skyni, fer óðum fjölgandi. —- Alls eru nú 900.000 börn í skólum, sem eru reknir undir stjórn London County Council eða styrktir af því. í kveldskólum og skólum, sern veita vélfræðilega mentun, eru 200.000 nemendur. Til fræðslumála ver London Coun- ty Council árlega fjórtán mil- jónum sterlingspunda. Kennar- ar á vegum fræðslumálastjórn- ar L. C. C. eru 30.000. Þessar tölur sanna betur en langt mál hversu mikil áhersla er lögð á nientun barna og unglinga í London. Börnin í London verða nú líka betur undir lífið búin en nokkru sinni fyr. Það er full ástæða til ánægju yfir árangr- inum af því, sem unnið hefir verið til framfara á þessu sviði, D’Annunzio, sonur ítalska skáldsins, er áhnga- mikill flugmaður. Hann er til vinstri á myndinni. Með honum er amerískur flugmaður. Þeir ætla að fljúga frá Newark, New Jersey, til Havana, viðkomulaust. og langmestar eru framfarirn- ar síðan heimsstyrjöldinni lauk. Því er ekki að leyna, að raddir heyrast um, að of miklu fé sé varið til þessara mála, en eng- ar almennar kröfur hafa kom- ið fram í þá átt. Vegna heims- kreppunnar hefir því miður orðið að lækka laun skólakenn-

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.