Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 18

Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 18
16 R Ö K K U R þau, að þjóðstjórnarflokkarnir hlutu 556 þingsæti eða yfirgnæf- andi meiri hluta. Fyrstu tíu mánuði ársins námu innflutningar $ 2.807.- 904.000 og útflutningar $ 1.300.- 892.000 og nam rýrnunin sam- anborið við sama tímabil 1930 $ 695.376.000 og $ 651.256.000. Helclur liafði dregið úr at- vinnuleysinu, en atvinnuleys- íngjar voru um 2.500.000 i árs- lok. Flutningar á aðaljárnbraut- unum, sem kallaðar eru „Big four“, voru 10% minni en 1930. Þrátt fyrii' nokkra viðskifta- aukningu við önnur lönd sein- ustu vikur ársins, var búist við að óhagstæður verslunarjöfnuð- ur myndi nema $ 1.500.000.000. Samkv. opinberum skýrslum lækkuðu laun 2.637.000 verka- manna á tímabilinu jan.—okt., en á sama tíma 1930 1.040.000. Þrátt fyrir hinar miklu launa- lækkanir, hafa verið tiltölulega litlar deilur milli atvinnurek- enda og verkamanna. Horfurnar í Indlandi bötnuðu, er þeir Irwing vicekonungur og Gandhi, leiðtogi þjóðernissinna, gerðu með sér bráðabirgðasætt- ir seint í fyrra vetur, en af því leiddi, að ólöghlýðnisbaráttunni gegn breskum yfirvöldum var hætt. Var þar með brautin rudd að Indlandsmálaráðstefnunni í London og sótti Gandhi hana, m. a. kunnra Indverja. Gandhi fór óánægður heim af ráðstefn- unni og Indverjar, sem á ráð- stefnunni voru, gátu ekki sam- einast um kröfur sínar. Gandhi og aðrir leiðtogar þjóðernis- sinna, voru handteknir í árslok, sem kunnugt er, þá er al-ind- verska þjóðernismálaráðstefnan hafði samþykt að hef ja ólög-; hlýðnibaráttu á ný gegn bresk- um yfirráðum. Einn af merkustu viðburðuttl ársins verður að telja endurnýj- un bresk -þýskrar vináttu. End- urguldu þeir MacDonald og Henderson heimsókn þýskra ráðherra í Berlín. 1 Viðskifti jukust við Suður- 1 Anleríku og samkomulag Breta • við Suður-Ameríkuþjóðir var ágætt á árinu. Bresk sýning var haldin í Buenos Aires og opn- aði prinsinn af Wales liana. Samkómulag við ráðstjórnina rússnesku var gott á meðan ’ verklýðsstjórnin var við völd, 1 en búist við að „kærleikar“ fari minkandi af hálfu þjóðstjórnar- innar, þar sem henni leikur hug- 1 ur á að leiða bresk-rússnesk skuldamál til lykta, en Rússar tregir til samkomulags um þau. 1 Samkomulag Breta við Jap- ana var gott á árinu, enda þótt Bretar hafi lirept mikið af við- skiftum Japana við Kínverja,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.