Rökkur - 01.06.1932, Síða 18
16
R Ö K K U R
þau, að þjóðstjórnarflokkarnir
hlutu 556 þingsæti eða yfirgnæf-
andi meiri hluta.
Fyrstu tíu mánuði ársins
námu innflutningar $ 2.807.-
904.000 og útflutningar $ 1.300.-
892.000 og nam rýrnunin sam-
anborið við sama tímabil 1930
$ 695.376.000 og $ 651.256.000.
Helclur liafði dregið úr at-
vinnuleysinu, en atvinnuleys-
íngjar voru um 2.500.000 i árs-
lok.
Flutningar á aðaljárnbraut-
unum, sem kallaðar eru „Big
four“, voru 10% minni en 1930.
Þrátt fyrii' nokkra viðskifta-
aukningu við önnur lönd sein-
ustu vikur ársins, var búist við
að óhagstæður verslunarjöfnuð-
ur myndi nema $ 1.500.000.000.
Samkv. opinberum skýrslum
lækkuðu laun 2.637.000 verka-
manna á tímabilinu jan.—okt.,
en á sama tíma 1930 1.040.000.
Þrátt fyrir hinar miklu launa-
lækkanir, hafa verið tiltölulega
litlar deilur milli atvinnurek-
enda og verkamanna.
Horfurnar í Indlandi bötnuðu,
er þeir Irwing vicekonungur og
Gandhi, leiðtogi þjóðernissinna,
gerðu með sér bráðabirgðasætt-
ir seint í fyrra vetur, en af því
leiddi, að ólöghlýðnisbaráttunni
gegn breskum yfirvöldum var
hætt. Var þar með brautin rudd
að Indlandsmálaráðstefnunni í
London og sótti Gandhi hana,
m. a. kunnra Indverja. Gandhi
fór óánægður heim af ráðstefn-
unni og Indverjar, sem á ráð-
stefnunni voru, gátu ekki sam-
einast um kröfur sínar. Gandhi
og aðrir leiðtogar þjóðernis-
sinna, voru handteknir í árslok,
sem kunnugt er, þá er al-ind-
verska þjóðernismálaráðstefnan
hafði samþykt að hef ja ólög-;
hlýðnibaráttu á ný gegn bresk-
um yfirráðum.
Einn af merkustu viðburðuttl
ársins verður að telja endurnýj-
un bresk -þýskrar vináttu. End-
urguldu þeir MacDonald og
Henderson heimsókn þýskra
ráðherra í Berlín. 1
Viðskifti jukust við Suður- 1
Anleríku og samkomulag Breta •
við Suður-Ameríkuþjóðir var
ágætt á árinu. Bresk sýning var
haldin í Buenos Aires og opn-
aði prinsinn af Wales liana.
Samkómulag við ráðstjórnina
rússnesku var gott á meðan ’
verklýðsstjórnin var við völd, 1
en búist við að „kærleikar“ fari
minkandi af hálfu þjóðstjórnar-
innar, þar sem henni leikur hug- 1
ur á að leiða bresk-rússnesk
skuldamál til lykta, en Rússar
tregir til samkomulags um þau. 1
Samkomulag Breta við Jap-
ana var gott á árinu, enda þótt
Bretar hafi lirept mikið af við-
skiftum Japana við Kínverja,