Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 20

Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 20
18 R Ö K K U R borgar út af þeim málum í apríl og leit út fyrir, að för þeirra myndi leiða af sér fult sam- komulag í flotamálum með Frökkum og Itölum. En svo varð ekki, og kenna ítalir þvi um, að Frakkar liafi ekki vilj- að slaka til, vegna þess að að- staða þeirra, sérstaklega fjár- liagsaðstaða þeirra, til að auka lierskipaflota sinn, sé stórum betri en ítala. Á meðal frægra stjórnmála- manna, sem konni til Italíu á árinu voru þeir Brúning og Curtius, þýsku ráðherrarnir, Stimson, utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna o. fl. Tveimur stórum línuskipum var lileypt af stokkunum, „Rex“ í Genoa 1. ágúst og „Conte Sa- - voia“ í Trieste 28. okt. ítalski flugmaðurinn frægi, Maddalena, fórst á árinu, við Marina di Pisa 19. mars. Grandi utanríkismálaráð- herra, fór i opinberar heim- sóknir til Berlínar og Washing- ton. Mussolini hélt mikla ræðu 28. okt., í Neapel, til minningar um Fascistagönguna til Rómaborg- ar. Var þar mikið um að vera. Eigi verður séð, að nein merki þess hafi komið i ljós á árinu, að Fascistaveldinu fari hnign- andi. ViMiftaástandið i Baiidarikjununi. —o— Þegar tekiS er tillit til þess hvernig kreppan hefir leikið flest- ar þjóöir heims, hafa Bandaríkja- menn gildari ástæður til þess aö vera vonbetri en flestar ef ekki allar aðrar þjó'öir. Hefir þó krepp- an einnig í Bandaríkjunum óneit- anlega haft víðtækar og alvarleg- ar afleiöingar. Þeir, sem þessu halda fram, en á meðal þeirra eru kunnustu fjármála og stjórnmála- menn Bandarikjanna, benda á þaö nveSal annars, aö skuldagreiSslu- fresturinn hafi haft rnikil áhrif í þá átt, að efla vörumarkaöina er- lendis. Samkvæmt hagskýrslum hafa auSæfi Bandaríkjanna aldrei verið meiri en þau eru nú. IönaS- urinn stendur á háu stigi. Verk- smiSjuiSnaöurinn er fullkomnari en nokkuru sinni áSur. Betri tím- ar eru taldir fram undan fyrir bændutp- Verö á hveiti og öörum landbúnaSarafurSum fer hækk- andi. —- SérfræSingar ríkisstjórn- arinnar í atvinnu og fjárhagsmál- unv telja megiiverfiSleikana byggj- ast á því, aS kaupgeta erlendra markaSa hefir lamast. Vandinn er því aS hjálpa erlendum þjóSum til aS efla kaupgetu markaSanna, til þess aS markaSur fáist aftur er- lendis fyrir hráefni og iðnaðar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.