Rökkur - 01.06.1932, Side 20

Rökkur - 01.06.1932, Side 20
18 R Ö K K U R borgar út af þeim málum í apríl og leit út fyrir, að för þeirra myndi leiða af sér fult sam- komulag í flotamálum með Frökkum og Itölum. En svo varð ekki, og kenna ítalir þvi um, að Frakkar liafi ekki vilj- að slaka til, vegna þess að að- staða þeirra, sérstaklega fjár- liagsaðstaða þeirra, til að auka lierskipaflota sinn, sé stórum betri en ítala. Á meðal frægra stjórnmála- manna, sem konni til Italíu á árinu voru þeir Brúning og Curtius, þýsku ráðherrarnir, Stimson, utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna o. fl. Tveimur stórum línuskipum var lileypt af stokkunum, „Rex“ í Genoa 1. ágúst og „Conte Sa- - voia“ í Trieste 28. okt. ítalski flugmaðurinn frægi, Maddalena, fórst á árinu, við Marina di Pisa 19. mars. Grandi utanríkismálaráð- herra, fór i opinberar heim- sóknir til Berlínar og Washing- ton. Mussolini hélt mikla ræðu 28. okt., í Neapel, til minningar um Fascistagönguna til Rómaborg- ar. Var þar mikið um að vera. Eigi verður séð, að nein merki þess hafi komið i ljós á árinu, að Fascistaveldinu fari hnign- andi. ViMiftaástandið i Baiidarikjununi. —o— Þegar tekiS er tillit til þess hvernig kreppan hefir leikið flest- ar þjóöir heims, hafa Bandaríkja- menn gildari ástæður til þess aö vera vonbetri en flestar ef ekki allar aðrar þjó'öir. Hefir þó krepp- an einnig í Bandaríkjunum óneit- anlega haft víðtækar og alvarleg- ar afleiöingar. Þeir, sem þessu halda fram, en á meðal þeirra eru kunnustu fjármála og stjórnmála- menn Bandarikjanna, benda á þaö nveSal annars, aö skuldagreiSslu- fresturinn hafi haft rnikil áhrif í þá átt, að efla vörumarkaöina er- lendis. Samkvæmt hagskýrslum hafa auSæfi Bandaríkjanna aldrei verið meiri en þau eru nú. IönaS- urinn stendur á háu stigi. Verk- smiSjuiSnaöurinn er fullkomnari en nokkuru sinni áSur. Betri tím- ar eru taldir fram undan fyrir bændutp- Verö á hveiti og öörum landbúnaSarafurSum fer hækk- andi. —- SérfræSingar ríkisstjórn- arinnar í atvinnu og fjárhagsmál- unv telja megiiverfiSleikana byggj- ast á því, aS kaupgeta erlendra markaSa hefir lamast. Vandinn er því aS hjálpa erlendum þjóSum til aS efla kaupgetu markaSanna, til þess aS markaSur fáist aftur er- lendis fyrir hráefni og iðnaðar-

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.