Rökkur - 01.06.1932, Síða 60

Rökkur - 01.06.1932, Síða 60
58 R O K K U R að líkindum viturleg ráðstöfun. A brúnni eru þrjár brautir (li- nes) fyrir vagnaumferð, en verða sex á nýju brautinni. — Sir Giies Gilbert Scott hefir ver- ið falið að gera uppdrátt að nýju brúnni, en hann gerði uppdrátt að dómkirkjunni í Liverpool, sem mjög er rómuð fyrir feg- urð. Ráðgert er, að kostnaður við að rífa gömlu brúna og byggja þá nýju, verði 1.295.000 sterlingspund. Ríkissjóður og sjóðir L. C. C. standa sameigin- lega straum af kostnaðinum. Lögð verður áliersla á, að nýja brúin verði eigi síður fögur út- lits en hin garnla og fræga brú, sem nú verður að víkja. Bertha 8. Phillpotts. —o—- Rertha S. Phillpotts var, eins og mörgum mentamönnum ís- lenskum er kunnugt, mikill vin- ur íslands og islenskra bók- menta. Hafa íslendingar mist góðan vin og nýtan, þar sem hún var, því þessi ágætlega mentaða breska kona andaðist skömmu eftir nýár s. 1, 54 ára að aldri. Var hún fyrir eigi löngu síðan gift manni að nafni Ne- wall, báskólakennara í stjörnu- eðlisfræði. Bertha S. Phillpotts mun hafa fengið áhuga fyrir Islandi og íslenskum bókmentum fyrir áhrif frá Eríki Magnússyni og breska skáldinu og íslandsvin- inum William Morris. Lagði hún eftir það stund á að kynna sér sem best norræn fræði og þrisvar sinnum kom liún til ís- lands og einnig mun liún liafa ferðast um Danmörku, Noreg og Svíþjóð. Bertha S. Phillpotts var fyrir- lesari við háskólann i Cam- bridge. Og hún var víðkunnur rithöfundur. Liggja eftir hana þessar bækur: „Kindred and Clan“, „The Elder Edda and Scandinavian Drama“ og „Edda and Saga“. Þykir sérstök ástæða til að vekja athygli á þeirri bókinni, sem síðast var nefnd, því hún er fyrir stuttu útkomin. Hún var gefin út árið sem leið i hinu alkunna og vinsæla „Home Uni- versity Library of Modern Knowledge“. Þessi bók Berthu S. Phillpotts, „Edda and Saga“, er eins og nafnið bendir til, samin til að kvnna mönnum og skýra Edd- urnarbáðar og sagnagerðlslend- inga að fornu. Ber bókin höf- undinum vitni um mikla elju og þekkingu, en auk þess er bók- in svo vel rituð, að efni henn- ar er Ijóst og aðgengilegt hverj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.