Rökkur - 01.06.1932, Síða 74

Rökkur - 01.06.1932, Síða 74
72 R Ö K K U R Gler og stál verður aðalega notað í stórbygging- ar framtíðarinnar, segja verkfræð- ingar Ameríku. Á mynd þessari er bygging, sem er nær eingöngu gerð úr stáli og gleri. Hún stendur í Worcester i Bandaríkjunum. „Hvert er ferð yðar heitið?“ spurði Dantés. „Til Leghorn." „Af hverju skiftið þér þá svo oft um stefnu og reynið að halda skip- inu sem næst ströndinni?“ „Hg óttast að fara of nærri Rion- eyju. Mig langar ekkert til að sigla skipinu þar upp.“ „Gerið eins og eg segi og þér mun- uð sigla skipinu i tuttugu faðma fjarlægð frá eynni.“ „Takið stjórnvölinn og sýnið okk- ur hvað þér getið,“ sagði skipstjór- inn. Dantés tók nú við skipstjórn og gaf hásetunum ákveðnar skipanir, og var auðséð á öllu, að hann var vanur að skipa fyrir og vanur að láta hlýða sér. Þetta varð hásetun- um þegar ljóst, og framkvæmdu þeir hverja skipun hans snarlega. Og svo fór, sem Dantés hafði sagt, að skip- ið var í tuttugu faðma fjarlægð frá Rioneyju, þegar hann sigldi þvi þar fram hjá. Skipsmenn horfðu á hann aðdá- unaraugum og undruðust mjög hve fljótt hann hafði náð þreki sínu aftur. . „Þarna sjáið þér,“ sagði Dantés, „að eg g'et orðið yður að liði á sjó- ferðinni. Ef þér þurfið ekki á mér að halda, þegar við erum komnir til Leghorn, þá getið þér skilið mig þar eftir. Og af fyrstu launum minum skal eg greiða yður fyrir föt þau, sem þér lánið mér, og fyrir fæði mitt.“ „Látum það gott heita,“ sagði skipstjórinn, „okkur sernur, ef þér gerið sanngjarnar kröfur.“ „Látið eitt yfir mig og aðra skips- menn yðar ganga. Eg geri ekki meiri kröfur,“ sagði Dantés. „Það væri ekki sanngjarnt,“ sagði sjómaðurinn, sem hafði bjargað Dantési, „hann stendur okkur í öllu framar.“ „Hvern þremilinn varðar þig um það, Jacobo?“ spurði skipstjórinn. „Hann getur ráðið sínum málum sjálfur." „Satt er það,“ sagði Jacobo, „eg rétt skaut þessu svona fram.“ „Þér væri nær að lána honum treyju og brækur, ef þú getur,“ svar- aði skipstjóri stuttlega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.