Rökkur - 01.06.1932, Page 6
4
R O K K U R
landi lieims að eins — Banda-
ríkjunum — eru málmar not-
aðir meira í iðnaði en í Rúss-
landi. En einmitt málmanotk-
un gefur hetri liugmynd en
flest annað um þá þróun, sem
iðnaðirnir eru undirorpnir. Og'
ekki einu sinni Bandaríkin
fara fram úr Rússum nú, að
þvi er snertir framleiðslu hvgg-
ingarefna.
Opinberar upplýsingar eru
enn ekki fyrir hendi til ])ess að
sagt verði með vissu, livort
framkvæmdir á þriðja ári
fimm-ára-áætlunarinnar hafi
verið framkvæmdar eins og
ráð hafði verið fyrir gert, og
sennilega hefir það ekki tek-
ist, en hinsvegar fullvíst, að
framfarirnar 1931 miðað við
1930, að því er framkvæmd á-
ætlunarinnar snertir, eru afar
miklar.
Miklir þurkar eyðilögðu
kornuppskeruna svo mörgum
hundruðum miljóna af skepp-
um nemur. Uppskeran 1931
mun hafa orðið svipuð og 1930,
en þess er að gæta, að miklu
meira land var tekið til korn-
ræktar 1931 en 1930. Hefði
þurkarnir ekki eyðilagt upp-
skeruna svo mjög sem raun
varð á, hefði uppskeran
1931 orðið miklu meiri en 1930.
Fjárkreppan mikla liefir án
efa komið allhart niður á
Rússum, þar eð Rússar þurfa
að nota fé það, sem fæst fyrir
útflutningsafurðir, til innflutn-
inga, sem nauðsynlegir eru
vegna fimm-ára-áætlunarinn-
ar. Minkandi kaupgeta á
heimsmörkuðunum hefir þvi
komið Rússum illa, vegna
fimm-ára-áætlunarinnar. Hins-
vegar er aug'ljóst, að heims-
kreppan hefir liaft stjórnmála-
lega þýðingu í ráðstjórnarríkj-
unum, sem þeim hefir orðið
hagur að. Framfarirnar i iðn-
aði, uppræting atvinnuleysis
og launahækkanir tala sínu
máli til fjöldans, hornar sam-
an við ástandið á ófriðartím-
unum og ástandið á byltingar-
tímanum og iðnaðarniðurlæg-
inguna fvrr á tínium. Og þá
hefir það ekki síður haft áhrif,
er fregnir hafa borist um erf-
iðleikaáslandið í öðrum lönd-
um, þar sem atvinnuleysi hef-
ir aukist og verksmiðjum ver-
ið lokað.
Mesti stjórnmálaviðburður
ársins i Rússlandi var, er Stal-
in hélt ræðu sína í júní. í öðr-
um lönduin vildu menn skilja
ræðu lians svo, sem liann kann-
aðist við, að eigi yrði hægt að
framkvæma fimm-ára-áætlun-
ina. En það liefir komið i ljós,
að nýtt fjör hefir færst í frani-
kvæmdir áætlunarinnar, og
það virðist ekki útilokað, að