Rökkur - 01.06.1932, Síða 6

Rökkur - 01.06.1932, Síða 6
4 R O K K U R landi lieims að eins — Banda- ríkjunum — eru málmar not- aðir meira í iðnaði en í Rúss- landi. En einmitt málmanotk- un gefur hetri liugmynd en flest annað um þá þróun, sem iðnaðirnir eru undirorpnir. Og' ekki einu sinni Bandaríkin fara fram úr Rússum nú, að þvi er snertir framleiðslu hvgg- ingarefna. Opinberar upplýsingar eru enn ekki fyrir hendi til ])ess að sagt verði með vissu, livort framkvæmdir á þriðja ári fimm-ára-áætlunarinnar hafi verið framkvæmdar eins og ráð hafði verið fyrir gert, og sennilega hefir það ekki tek- ist, en hinsvegar fullvíst, að framfarirnar 1931 miðað við 1930, að því er framkvæmd á- ætlunarinnar snertir, eru afar miklar. Miklir þurkar eyðilögðu kornuppskeruna svo mörgum hundruðum miljóna af skepp- um nemur. Uppskeran 1931 mun hafa orðið svipuð og 1930, en þess er að gæta, að miklu meira land var tekið til korn- ræktar 1931 en 1930. Hefði þurkarnir ekki eyðilagt upp- skeruna svo mjög sem raun varð á, hefði uppskeran 1931 orðið miklu meiri en 1930. Fjárkreppan mikla liefir án efa komið allhart niður á Rússum, þar eð Rússar þurfa að nota fé það, sem fæst fyrir útflutningsafurðir, til innflutn- inga, sem nauðsynlegir eru vegna fimm-ára-áætlunarinn- ar. Minkandi kaupgeta á heimsmörkuðunum hefir þvi komið Rússum illa, vegna fimm-ára-áætlunarinnar. Hins- vegar er aug'ljóst, að heims- kreppan hefir liaft stjórnmála- lega þýðingu í ráðstjórnarríkj- unum, sem þeim hefir orðið hagur að. Framfarirnar i iðn- aði, uppræting atvinnuleysis og launahækkanir tala sínu máli til fjöldans, hornar sam- an við ástandið á ófriðartím- unum og ástandið á byltingar- tímanum og iðnaðarniðurlæg- inguna fvrr á tínium. Og þá hefir það ekki síður haft áhrif, er fregnir hafa borist um erf- iðleikaáslandið í öðrum lönd- um, þar sem atvinnuleysi hef- ir aukist og verksmiðjum ver- ið lokað. Mesti stjórnmálaviðburður ársins i Rússlandi var, er Stal- in hélt ræðu sína í júní. í öðr- um lönduin vildu menn skilja ræðu lians svo, sem liann kann- aðist við, að eigi yrði hægt að framkvæma fimm-ára-áætlun- ina. En það liefir komið i ljós, að nýtt fjör hefir færst í frani- kvæmdir áætlunarinnar, og það virðist ekki útilokað, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.