Rökkur - 01.06.1932, Síða 49

Rökkur - 01.06.1932, Síða 49
R Ö K K U R 47 skáldkonan að atlilægi hvim- leiða ofurviðkvæmni; sýnir, ^ieð dæmum úr daglega lifinu, hvernig heilhrigð tilfinningar- semi getur auðveldlega orðið að væminni uppgerðar-við- kvæmni. Og enn eru til svo kljúgar sálir, að þeim liggur við að tárast yfir hverju lítil- ræði. Ýmislegt er vel um skáld- sögu þessa, t .d. sumar kven- lýsingarnar. Þó er efnismeð- ferð og ýmsum skaplýsingum harla ábótavant, enda var þetta ein af fyrstu sögum skáldkonunnar. Pride and Prejudice mun hafa náð mestri lýðhylli af skáldsögum Jane Austen, og margir gagnrýnendur telja bók þessa meistaraverk hennar. Dramb og hleyiiidómar, sem svo miklu böli valda i sögunni, eru enn langt frá þvi að vera ujiprætt, söguefnið er því jafn- nýtt í dag eins og þá er bókin var skráð. Aðalsögupersónurn- ar eru: annarsvegar Darcy, drambsamur mjög af ætt sinni og stétt, en í raun og veru mað- ur örlátur og göfuglyndur; hins vegar Elizabeth Bennet, gáfu- kona, hreinlynd en ^kapmikil; gremst henni stórum mikillæti Darcys. Drambið og lileypidóm- aruir ldaða lengi ókleifan mis- skilningsmúr milli elskhuga þessara og er frásögnin um ástamál þeirra næsta margþætt. Að lokum fellur allt í ljúfa löð. Þó er niðurlagi sögunnar ekki hnýtt við, fyrir siðasakir, til að þóknast lesöndum, sem kjósa að vel fari í hverri sögu og verða stórreiðir, ef út af er brugðið. Sögulokin í Pride and Preju- dice eru eðlilegur árangur þess, sem á undan var gengið; svo er um hnútana búið, að manni finnst, að öðruvísi mátti ekki og átti ekki að fara, samkvæmt órjúfanlegu lögmáli lífsins. Frásögnin er hin skemtilegasta, stíllinn þróttmikill. Kímni höf- undarins nýtur sín hér ágæt- lega. Flestir munu sammála um það, að list Jane Austens í skaplýsingum, nái hámarki sínu í Elizabeth Bennet, sem er bæði aðlaðandi og raunveruleg, en ekki kaldur persónugervingur. Darcy er einnig vel lýst; hið sama er að segja um alt Ben- net-fólkið; það festist lesand- anum í minni. I stuttu máli: Slíkur hlær hins sanna raun- veruleika livílir yfir persónun- um og athöfnunum í sögu þess- ari, að mann furðar á. Og af því að Jane Austen er svo liik- laus og sannsögul í raunsæi sínu, þá þarf hún ekki að fylla frásögnina öfguin, til þess að vekja og halda athygli lesand- ans. Mansfield Park hefir verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.