Rökkur - 01.06.1932, Síða 33

Rökkur - 01.06.1932, Síða 33
R O K K U R 31 (leildir og eru kennararnir í þeim deildum æfðir og ment- aðir sérstaklega til þessa starfs. Fræðslunefndin lætur sig mestu varða mentun barna á aldrin- um 3—14 ára, en það er síður en svo, að drengir og telpur, er sýnt liafa mikinn námsdugnað og sérstaka hæfileika, þurfi að verða svift ókeypis kenslu. Þegar svo ber undir er slík- um skólabörnum séð fyrir ó- keypis kenslu alt til þess, er þau geta fengið rétlindi til liáskóla- náms. Börnum, sem verða að- njótandi styrkveitinga og ann- ars, sem veitt er í þessu skyni, fer óðum fjölgandi. —- Alls eru nú 900.000 börn í skólum, sem eru reknir undir stjórn London County Council eða styrktir af því. í kveldskólum og skólum, sern veita vélfræðilega mentun, eru 200.000 nemendur. Til fræðslumála ver London Coun- ty Council árlega fjórtán mil- jónum sterlingspunda. Kennar- ar á vegum fræðslumálastjórn- ar L. C. C. eru 30.000. Þessar tölur sanna betur en langt mál hversu mikil áhersla er lögð á nientun barna og unglinga í London. Börnin í London verða nú líka betur undir lífið búin en nokkru sinni fyr. Það er full ástæða til ánægju yfir árangr- inum af því, sem unnið hefir verið til framfara á þessu sviði, D’Annunzio, sonur ítalska skáldsins, er áhnga- mikill flugmaður. Hann er til vinstri á myndinni. Með honum er amerískur flugmaður. Þeir ætla að fljúga frá Newark, New Jersey, til Havana, viðkomulaust. og langmestar eru framfarirn- ar síðan heimsstyrjöldinni lauk. Því er ekki að leyna, að raddir heyrast um, að of miklu fé sé varið til þessara mála, en eng- ar almennar kröfur hafa kom- ið fram í þá átt. Vegna heims- kreppunnar hefir því miður orðið að lækka laun skólakenn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.