Rökkur - 01.06.1932, Síða 56

Rökkur - 01.06.1932, Síða 56
54 R O K K U R Man eg þig mey, er hin mæra sól, hátt í heiði blikar; man ég þig, er máni að mararskauti sígur silfurbiár. Hið indæla kvæði Jónasar er þó hvorki þýðing eða stæling á kvæði Goethes, heldur hefir kvæði Goetbes orðið tilefni til kvæðis Jónasar.* Á íslenskri tungu eru til þýð- ingar á 50—60 kvæðum eftir Goetlie. Fá islenskt skáld munu liafa haft jafnmikil kynni af skáldlist Goetlies og þeir Stein- grimur Thorsteinson og Bene-* dikt Gröndal. Steingrímur rit- * Þetta kvæði Jónasar er vafa- laust ort um Þóru Gunnarsdóttur frá Laufási, ástmey Jónasar, en ekki um Kristjönu Knudsen, eins og get- ið er um í iitgáfu ljóðmæla Jónasar 1913, því að kvæðið í sinni upp- runalegu mynd mun ort 1829—30 og er í syrpu Jónasar áSur en hann fór til Kaupmannáhafnar. Kristjana Knudsen yar fædd 1814, og hefir því eklci verið nema 15 ára, er kvæSi þetta varð til, og hinn þungi harm- ur er lítt skiljanlegur, er menn vita, áð Jónas var oft með Kristjönu vet- iirinn næsta að kvæðið varð til. Jónas breytti þessu kvæði raunar löpgu seinna, og á Fjö.lnisfundi 12. april 1843 var kvæðið í sinni nýju mynd lesið upp og síðan birt (Fjöln- ir, 0. árg., bls. 18—19). En um Þóru háfði Jónas einnig ort hið gullfall- ega kvæði Ferðalok. aði fjörlega grein um Goetlie og Seliiller í Eimreiðina 1896 og kemst þar m. a. svo að orði: „Yfir þenna andlega ólgusjó og umbrot aldarinnar hefja sig nú tvö stórskáld, Goethe og Schiller, sem itera langt af hin- um. Þeir eru sjálfir fyrsí fullir af þessum anda (tímabilsins „Sturm und Drang“) og taka þátt í hinni geystu framsóknar- hreyfingu, en síðan stjórna þeir henni og leiða hana úr öfgum og óskapnaði til lireinn- ar skáldlegrar fegurðar. Þeir nota það, sem nýtilegt og heil- hrigt er í „Sturm und Drang“, en hafna hinu gagnstæða, full- komna sig' sjálfa og framleiða svo með sköpunarmagni anda sins hin eftirþráðu snilldarverk í skáldskapnum, sem liafa haft svo ómetanlega þýðingu fyrir bókmenntir og þjóðlíf hinnar þýsku þjóðar, og jafnframt fyrir andlegt líf og bókmennt- ir annara þjóða.“ í æfisögu Steingríms, er Poestion ritaði á þýsku, segir hann, að Stein- grímur hafi haft sérstakar mætur á Goethe, enda sé álitið á íslandi, að Steingrímur þekki skáldskap Goetlies best allra tslendinga ' („seine Liehlings- dichter wurden und blieben auch in spáteren Jahren — Goethe und Schiller. Besonders zu dem Olympier von Weimar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.