Fréttablaðið - 21.01.2023, Page 30

Fréttablaðið - 21.01.2023, Page 30
Við leitum að öflugum og reynslumiklum sérfræðingi til að hafa yfirsýn yfir og þekkingu á vélbúnaði í vatnsaflsstöðvum okkar. Starfsstöð er í Reykjavík. Helstu verkefni: – Afla þekkingar á rafbúnaði orkuvirkja, þ.m.t. aflstöðva – Aðstoða við eignastýringu – Aðstoða við bilanagreiningu, viðgerðir og viðhald – Aðstoða við val á búnaði og endurnýjun – Þróa þekkingu og hæfni á rafbúnaði hjá starfsfólki Hæfni: – Háskólamenntun sem nýtist í starfi, rafmagnsverkfræði er æskileg – Umtalsverð reynsla af tengdum störfum er æskileg – Mikil samskiptafærni, jákvætt hugarfar og metnaður til að vera hluti af orkumiklu teymi – Sjálfstæði, skipulagsfærni og lausnamiðuð hugsun Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar landsvirkjun.is/laus-storf Starf Þú, rafbúnaður og vatnsaflsstöðvar. Slegið? Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar og vinnur rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum, vatnsafli, jarðvarma og vindi. Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 300 manns, víða um land. Fyrirtækið hefur metnaðarfulla jafnréttis- og mannauðsstefnu, hugar að vellíðan starfsfólks og leggur áherslu á að viðhalda orkumikilli fyrirtækjamenningu. Erum við að leita að þér? 8 ATVINNUBLAÐIÐ 21. janúar 2023 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.