Fréttablaðið - 21.01.2023, Síða 33

Fréttablaðið - 21.01.2023, Síða 33
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Vefstjóri á samskiptadeild Sótt er um laus störf á heimasíðu Vegagerðarinnar, www.vegagerdin.is Vegagerðin leitar að framsýnum og útsjónarsömum einstaklingi í hlutverk vefstjóra. Um nýtt starf er að ræða. Vegagerðin heldur úti öflugum ytri og innri vefjum. Ytri vefur samanstendur af umferdin. is, sjolag.is og vegagerdin.is auk vefja á ensku sem allir eru mikilvægir fyrir öryggi vegfarenda á sjó og landi. Vefstjóri mun m.a. hafa umsjón með ritstýringu efnis og veftækni. Helstu verkefni og ábyrgð Vefstjóri er ábyrgur fyrir daglegri stjórnun vefsíðna Vegagerðarinnar, jafnt innri sem ytri vefjum. Undir það falla verkefni á borð við stjórnun vefverkefna, stefnumótun í vefmálum og stöðugar umbætur er varða vefina. Hann fylgist með tækniþróun í vefmálum, leiðir áframhaldandi þróun og stýrir viðhaldi vefja Vegagerðarinnar í samvinnu við upplýsingatæknideild. Mikilvæg hæfni er að geta leiðbeint öðrum sérfræðingum og stjórnendum varðandi sitt sérsvið og leitt aðra sérfræðinga. Vefstjóri ber ábyrgð á verkefnastjórnun verkefna auk þess að hafa frumkvæði að nýjum verkefnum eftir því sem við á. Gerð er rík krafa um frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Starfið felur ekki í sér mannaforráð. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 30. 01. 2023. Hæfniskröfur → Hafa lokið grunnstigi háskóla, kostur að hafa lokið framhaldsnámi á háskólastigi → Góð tæknileg kunnátta → Góð íslensku- og enskukunnátta → Mjög góð færni í mannlegum samskiptum → Starfsreynsla af sambærilegu starfi skilyrði Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu og upplýsingar um árangur sem viðkomandi hefur náð og telur að nýtist í starfi. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum um starfið verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar, g.petur.matthiasson@vegagerdin.is, s. 522 1000. Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára­ löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs­ ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins. HH RÁÐGJÖF www.hhr.is Sími: 561 5900 hhr@hhr.is VANTAR ÞIG STARFSMANN og þú getur notað ráðningarkerfið okkar til að vinna úr umsóknum Atvinnuauglýsing hjá HH Ráðgjöf kostar aðeins 24.500 kr.* ÓDÝRT, EINFALT OG SKILVIRKT Fjöldi umsækjenda á skrá *Verð er án vsk. ATVINNUBLAÐIÐ 11LAUGARDAGUR 21. janúar 2023

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.