Fréttablaðið - 21.01.2023, Page 36

Fréttablaðið - 21.01.2023, Page 36
ÚTGÁFUFÉLAGIÐ TORG EHF. ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA ÚTGÁFUFÉLAGIÐ TORG EHF. ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA Starfssvið: • Almenn fréttaskrif í blað og á vef • Úttektir og fréttaskýringar • Viðtöl í blað og á vef Hæfniskröfur: • Góð íslenskukunnátta • Þekking á uppbyggingu íslensks samfélags • Geta til að vinna undir álagi og standast tímamörk • Hugmyndaauðgi og útsjónarsemi við öflun áhugaverðs efnis • Sveigjanleiki • Umsækjandi þarf að geta gengið vaktir • Þarf að geta hafið störf hið fyrsta Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á elisabet@torg.is Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar 2023. BlaðamaðUr ÚtgáfUfélagið torg eHf. óSkar eftir að ráða Blaðamann á ritStjórn fréttaBlaðSinS Rannís er líflegur vinnustaður með um 60 sérfræðingum sem starfa eftir gildum stofnunarinnar: Áhrif, fagmennska og samstarf. Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks samfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu og styðja þekkingarsamfélagið með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum sóknarfærum og samstarfsmöguleikum. Rannís greinir og kynnir áhrif rannsókna, menntunar og menningar á þjóðarhag og þjónustar undirbúning vísinda- og tæknistefnu. Borgartúni 30, 105 Reykjavík, sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Rannís óskar eftir skjalastjóra í fullt starf. Starfið felur í sér ábyrgð á skjala- og gagnastjórnun. Umsjón með skjalastjórnunarkerfi og viðhaldi á skjalahandbók, málaskrá og málalyklum. Þjónusta við starfsfólk stofnunarinnar, miðlun þekkingar í gegnum leiðsögn og fræðslu. Stofnun teyma og viðhald skipulags í M365. Undirbúningur og eftirfylgni við rafræn skil til Þjóðskjalasafns. Viðhald og mótun skjalastjórnunarstefnu Rannís. Menntunar- og hæfniskröfur: l Háskólapróf á sviði skjalastjórnunar og/eða haldbær reynsla á sviði skjalastjórnunar l Þekking á GoPro eða sambærilegu skjalastjórnunarkerfi áskilin l Þekking á M365 (Teams, Sharepoint) og færni í helstu Office forritum l Skipulögð og öguð vinnubrögð og færni til að tjá sig í ræðu og riti l Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í tal- og ritmáli l Kunnátta í einu Norðurlandamáli er kostur l Góð samskiptafærni áskilin ásamt frumkvæði og sjálfstæði í starfi l Samviskusemi og metnaður til að ná árangri í starfi með því að veita góða þjónustu og leiða verk áfram Upplýsingar um starfið veitir Herdís Þorgrímsdóttir, sviðstjóri rekstrarsviðs, herdis.thorgrimsdottir@rannis.is eða í síma 515 5804. Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar 2023. Sækja skal um starfið á heimasíðu Rannís, www.rannis.is/starfsemi/laus-storf/. Umsókninni skal fylgja ferilskrá, kynningarbréf ásamt prófskírteinum og upplýsingar um meðmælendur. Skjalastjóri óskast H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n Erum við að leita að þér?

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.