Fréttablaðið - 21.01.2023, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 21.01.2023, Blaðsíða 47
Kunnugir og ókunn- ugir voru að kíkja í gættina hjá okkur og spyrja um lausnir og fá hugmyndir. Eins og sjá má er hesthúsið einkar hlýlegt þar sem er pláss fyrir sjö hross í fjögurra til átta fer- metra stíum og hér er sópað eftir hverja gjöf. Myndir/Vignir Már garðarsson Öllum útbúnaði er snyrtilega komið fyrir. Mynd/Vignir Már garðarsson Valið stóð á milli sturtu eða þvottavélar og völdu hjónin hið síðara til að geta þvegið ábreiður hrossanna. Hér var öllu skipt út og bætt við glugga inn í hesthúsið til að fá meiri birtu. Mynd/Vignir Már Kaffistofan er einkar notaleg en borðplötuna lét Nadia gera úr gömlu parketi til þess að hafa hana í anda hússins. Mynd/Vignir Már garðarsson Sópað eftir hverja gjöf Aðspurð segir Nadia þau hjón sam- taka um að halda hesthúsinu þrifa- legu. „Það er sópað eftir hverja gjöf og kaffistofan þrifin reglulega. Versti óvinurinn er rykið úr heyinu og undirburðinum svo maður þarf alveg að vera duglegur stundum á tuskunni.“ Þegar húsið er fullt af hestum verja þau að meðaltali um tveimur klukkustundum í húsinu dag hvern. „Ef það er engin pressa að drífa sig heim þá borðum við oft kvöldmat- inn í hesthúsinu og erum að dóla okkur fram eftir.“ Í hesthúsinu er að finna bæði þvottavél og þurrkara og segir Nadia þau hafa þurft að velja á milli þess eða sturtu vegna plássleysis en helst hafi þau viljað hafa hvort tveggja. „En við ákváðum að þvottavél fyrir ábreiðurnar væri í forgangi. Oft þegar það er kalt og blautt og hross- in hafa svitnað mikið við þjálfun er þeim pakkað inn í ábreiðu eftir að þau hafa fengið að velta sér í gerð- inu. Þau liggja líka mikið þannig að þær eru fljótar að verða frekar skít- ugar og þá er gott að hafa þvottavél og þurrkara á staðnum.“ Gaman að vinna með minni rými Eins og fyrr segir hefur Nadia tekið að sér að veita einstaklingum ráð- gjöf þegar kemur að innanhúss- hönnun en hún segist víða sækja sér innblástur í þeim efnum. „Ég myndi segja að hann kæmi alls staðar frá, hvort sem ég er að fletta tímaritum, horfa á bíómyndir eða vafra á netinu.“ Hún bendir á að hvert verkefni sé einstakt og mikilvægt að kynnast aðeins fólkinu sem hún vinni fyrir. Hvaða áherslur séu á heimili fólks og hvernig lífsstíll þess er. „Hvað finnst þeim fallegt? Og svo er það mitt hlutverk að hjálpa viðskiptavininum að skapa fallega heildarmynd á heimilinu. Oft ægir saman mörgum stílum og þá þarf að finna lausnir til að fá fallega heildar- mynd á heimilið. Ekkert verkefni er of lítið eða stórt og mér finnst sér- staklega gaman að vinna við rýmis- hönnun þar sem ekki eru of margir fermetrar að vinna með og finna þarf sniðugar lausnir til að skapa fallega heildarmynd.“ n Fréttablaðið helgin 2321. janúar 2023 lAUgARDAgUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.