Fréttablaðið - 28.01.2023, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 28.01.2023, Blaðsíða 37
FISKRÆKTARSJÓÐUR Salmonid Enhancement Fund Styrkir 2023 Fiskræktarsjóður starfar á grundvelli laga nr. 72/2008, með síðari breytingum. Meginhlutverk sjóðsins er að veita lán eða styrki til verkefna sem þjóna þeim markmiðum að efla fiskrækt, bæta veiðiaðstöðu, styðja við rannsóknir í ám og vötnum og auka verðmæti veiði úr þeim. Umsóknarfrestur um lán og styrki úr Fiskræktarsjóði, sem koma til greiðslu árið 2023, er til og með 1. mars 2023. Þeir sem fengið hafa styrk úr sjóðnum og sækja aftur um vegna sama verkefnis, skulu skila inn framvinduskýrslu með nýrri umsókn. Athugið breytt umsóknarferli Sótt er um styrkveitingu úr Fiskræktarsjóði rafrænt á heima­ síðu Fiskistofu í gegnum umsóknagátt. Umsóknina má finna á www.fiskistofa.is undir þjónusta og velja þar „Fiskræktarsjóður“. Einungis verður tekið við umsóknum í gegnum umsókna­ gáttina. Hvorki verður tekið við umsóknum í tölvupósti né á pappírsformi. Á heimasíðu Fiskistofu má nálgast verklagsreglur sjóðsins. Einnig er hægt að hafa samband við Höllu Björk Garðars­ dóttur, starfsmann Fiskistofu, í síma 569 7900. Styrkir úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2023 Stjórn Námsleyfasjóðs auglýsir eftir umsóknum í Endur- menntunarsjóð grunnskóla vegna endurmenntunarverkefna skólaárið 2023-2024. Þeir sem hyggjast standa fyrir endurmenntun fyrir félags- menn í Félagi grunnskólakennara (FG) og Skólastjórafélagi Íslands (SÍ) geta sótt um framlög úr sjóðnum, þar á meðal grunnskólar, skólaskrifstofur, sveitarfélög, háskólar, símennt- unarstofnanir, félög, fyrirtæki og aðrir. Gert er ráð fyrir að endurmenntunarverkefnum verði að fullu lokið eigi síðar en við lok skólaársins 2023-2024. Verði ekki unnt að ljúka nám- skeiðum innan þeirra tímamarka fellur styrkveiting niður. Umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi á heima- síðu Sambands íslenskra sveitarfélaga, www.samband.is. Umsóknir á öðru formi verða ekki teknar gildar. Ekki er tekið á móti viðbótargögnum og því verða allar upplýsingar að koma fram í umsókninni. Í umsóknum skal gefa ítarlegar upplýsingar um hvers konar endurmenntun umsækjandi hyggst bjóða, m.a. innihald, skipulag og markmið verkefnis/námskeiðs, stað og tíma, áætlaðan fjölda þátttakenda, fyrirlesara, ábyrgðarmann og annað það sem máli kann að skipta við mat á umsóknum. Einnig skal tilgreina áætlaðan kostnað. Þær umsóknir einar koma til álita sem sýna fram á að endurmenntunarverk- efnin mæti þörfum grunnskólans, séu byggð á skólastefnu, aðalnámskrá, fagmennsku og gæðum. Styrkir eru eingöngu greiddir vegna launakostnaðar leiðbeinenda. Annar kostn- aður er ekki greiddur. Þegar fyrir liggur ákvörðun um hverjir fá styrk verður gerður sérstakur samningur um hvert endurmenntunarverkefni. Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2023. Stefnt er að því að svarbréf berist umsækjendum um miðjan maí 2023. Reglur um Endurmenntunarsjóð grunnskóla er að finna á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga, www.samband.is og eru umsækjendur hvattir til að kynna sér þær. Nánari upplýsingar um Endurmenntunarsjóð grunnskóla veitir Anna Ingadóttir í tölvupósti á anna.ingadottir@samband.is eða í síma 515-4900. Ráðgjöf varðandi húsnæðisskipti, erfðaskrá, kaupmála eða dánarbúskipti. Lögmaður þér við hlið við sölu fasteignar án þess að greiða aukalega fyrir þá þjónustu. BÚUM VEL veitir nýja tegund þjónustu. Kynntu þér málið. SÉRHÆFÐ LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA MEÐ ÁHERSLU Á 60+ Elín Sigrún Jónsdóttir, lögmaður | Tryggvagötu 11, 2. hæð Sími 783 8600 | elin@buumvel.is | www.buumvel.is 569 7000 | Lágmúla 4 | miklaborg.is Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar Með þér alla leið Til sölu 582 fm mjög vel staðsett verslunar- og þjónustuhúsnæði við Grensásveg • Eignin skiptist upp í rúmgott verslunarrými, bakrými, innkeyrslubil og snyrtingar • Góðir verslunargluggar snúa út að Grensásvegi • Húsnæðið er án virðisaukakvaðar • Eignin er laus við kaupsamning Grensásvegur 16 108 Reykjavík Nánari upplýsingar veita: Svan G. Guðlaugsson lögg. fasteignasali Sími: 697 9300 svan@miklaborg.is Óskar R. Harðarson lögg. fasteignasali oskar@miklaborg.is verð: 185 millj. intellecta.is RÁÐNINGAR Við leiðum fólk saman hagvangur.is ATVINNUBLAÐIÐ 11LAUGARDAGUR 28. janúar 2023
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.