Fréttablaðið - 28.01.2023, Blaðsíða 52
En þó að
þættirnir
byrji rólega
eiga þeir
eftir að
negla þig
niður í
sófann þar
sem þú
rígheldur
um popp
skálina
með
báðum
höndum.
Við tækið |
Laugardagur | Sunnudagur | Mánudagur |
hringbraut |
hringbraut |
hringbraut |
SjónVarp SíManS |
SjónVarp SíManS |
Stöð 2 |
Stöð 2 |
rúV SjónVarp |
rúV SjónVarp |
08.00 Barnaefni
11.15 Angry Birds Stella
11.20 Hunter Street
11.45 Bob’s Burgers
12.05 Bold and the Beautiful
13.55 Þeir tveir
14.45 GYM
15.10 Masterchef USA
15.50 Tónlistarmennirnir okkar
16.20 Körrent
16.40 Idol
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 Krakkakviss Vinsælir spurn-
ingarþættir þar sem Berglind
Alda og Mikael Emil taka á
móti 10-12 ára krökkum og
spyrja þau spjörunum úr um
allt milli himins og jarðar.
19.25 Ace Ventura: When Nature
Calls
21.00 The Mask of Zorro
23.15 The Outpost
01.15 The Night Clerk
02.40 Þeir Tveir
03.30 GYM
06.00 Tónlist
12.25 Dr. Phil
14.29 The Block
15.34 Top Chef
16.05 Tónlist
17.15 Survivor
18.00 Young Rock
18.25 George Clarke’s Old House,
New Home
19.10 The Block
20.10 Shall we dance? John Clark
er fjölskyldumaður og
lögfræðingur í Chicago
sem finnst vanta eitthvað
í líf sitt. Á leið sinni heim úr
vinnu í lestinni á hverjum
degi, tekur hann alltaf
eftir sömu ungu og fallegu
konunni í Miss Mitzi´s dans-
skólanum. Hann ákveður að
fara í stúdíóið dag einn á leið
heim úr vinnunni og skráir
sig á byrjendanámskeið.
21.55 The Operative Spennumynd
með Diane Kruger og Martin
Freeman. Kona er ráðin til að
vinna á laun í Tehran í Íran,
af Mossad, leyniþjónustu
Ísrael, en flækist í svikavef.
23.55 Candyman Framhald hroll-
vekjunnar Candyman frá
árinu 1992. Snúið er aftur til
Chicago þar sem goðsögnin
varð til, um drauginn með
krók fyrir hendi, sem birtist
þegar fólk nefndi nafn hans
fimm sinnum í röð fyrir
framan spegil.
01.23 The Happytime Murders
05.53 Replicas
04.30 Tónlist
18.00 Frísk eftir fimmtugt
Þáttur um heilsu og heil-
brigði í umsjón Björns
Þorlákssonar. (e)
19.00 Undir yfirborðið Ásdís
Olsen fjallar hispurs-
laust um mennskuna,
tilgang lífsins og leitina
að hamingjunni og varpar
ljósi á allt sem er falið og
fordæmt. (e)
19.30 Bridge fyrir alla Þættir um
bridge í umsjón Björns
Þorlákssonar. (e)
20.00 Fjallaskálar Íslands Fjalla-
skálar Íslands er heillandi
heimildaþáttur um land-
nám Íslendinga upp til
fjalla og inni í óbyggðum.
20.30 Frísk eftir fimmtugt
Þáttur um heilsu og heil-
brigði í umsjón Björns
Þorlákssonar (e)
21.00 Undir yfirborðið
07.05 Smástund
07.06 Smástund
07.10 Tikk takk
07.15 KrakkaRÚV
10.05 Ævar Vísindamaður
10.35 Börnin í bekknum - tíu ár í
grunnskóla
11.05 Vikan me ð Gísla Marteini
11.55 Augnablik - úr 50 ára sögu
sjónvarpsins
12.10 Fólkið mitt og fleiri dýr
13.00 Reykjavíkurleikarnir 2023
Bein útsending frá keppni í
júdó á Reykjavíkurleikunum.
15.00 Reykjavíkurleikarnir 2023
Bein útsending frá keppni í
CrossFit á Reykjavíkurleik-
unum.
17.00 Landakort
17.10 Mega karlar syrgja hárið?
17.35 Fréttir með táknmálstúlkun
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Jamie
18.29 Bolli og bjalla
18.45 Bækur og staðir
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Lögin í Söngvakeppninni
2023 Kynningarþáttur þar
sem við komumst að því
hver taka þátt í Söngva-
keppninni 2023 og heyrum
brot úr lögunum tíu sem
ætlað er að heilla þjóðina.
20.25 Kanarí Grínþættir þar sem
allt hið mannlega í daglegu
lífi er skoðað í kómísku ljósi.
20.45 Just my Luck
22.25 Woman in Gold
00.10 Shakespeare og Hathaway
00.55 Dagskrárlok
07.05 Barnaefni
11.05 K3
11.15 Náttúruöfl
11.25 Krakkakviss
11.50 Ice Cold Catch
12.35 Steinda Con: Heimsins furðu-
legustu hátíðir
13.10 Heimsókn
13.45 Baklandið
14.10 Landnemarnir
16.10 Call Me Kat
16.30 Inside Detroit with Ben Fogle
17.35 60 Minutes. Reyndustu
fréttaskýrendur Bandaríkj-
anna fjalla um mikilvægustu
málefni líðandi stundar
og taka einstök viðtöl við
heimsþekkt fólk.
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 Tónlistarmennirnir okkar
Tónlistarmennirnir okkar
er heimildar- og viðtals-
þáttaröð þar sem sjónvarps-
maðurinn Auðunn Blöndal
hittir nokkra af ástsælustu
skemmtikröftum landsins,
fylgir þeim eftir í leik og starfi
og rifjar upp feril þeirra.
19.25 Lego Masters USA
20.10 Professor T
21.00 Silent Witness
22.05 Masters of Sex
23.00 Vampire Acedemy
23.40 Pennyworth Spennuþættir
sem fjalla um uppruna Alfred
Pennyworth, fyrrum sér-
sveitarmanns í London og
hvernig það kom til að hann
fór að vinna fyrir föður Bruce
Wayne sem flestir þekkja
sem Batman.
00.35 Coroner
02.40 Insecure
03.10 Inside Detroit with Ben Fogle
07.15 KrakkaRÚV
10.00 Ímynd
10.30 Okkar á milli
11.00 Silfrið
12.10 Menningarvikan
12.40 Lögin í Söngvakeppninni
2023
13.15 Taka tvö
14.00 Rafíþróttir: Baráttan um
toppsætið
15.00 Gefðu mér svolitla ást:
Donovan
16.00 Ný veröld - kjarnafjölskylda
leggur allt undir
16.45 Haförninn: Hinn helgi örn
17.35 Fréttir með táknmálstúlkun
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.30 Strumparnir
18.45 Heimilisfræði
18.50 Landakort Valin mynd-
skeið úr Landanum þar
sem áhugaverðir staðir og
merkilegir Íslendingar eru
heimsóttir.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.15 Stormur Heimildarþátta-
röð um baráttuna við
Covid-19 þar sem fylgst
er með störfum þeirra
sem stjórnuðu aðgerðum
í faraldrinum. Í þáttunum
er einblínt á mannlega hlið
faraldursins og sagt frá
sorgum og sigrum í baráttu
þjóðarinnar við að hemja
útbreiðslu veiru sem setti
heimsbyggðina á hliðina.
21.15 Veðmálahneykslið
22.00 Ást
06.00 Tónlist
12.00 Dr. Phil
13.20 The Bachelor
14.40 The Block
16.00 Survivor
16.45 Amazing Hotels:
17.40 Jarðarförin mín
18.10 Þær
18.40 Nýlendan
19.10 The Block
20.10 Solsidan
20.35 Killing It
21.00 Law and Order:
21.50 The Equalizer
22.35 The HandMaid’s Tale
23.35 From
00.35 NCIS
01.20 NCIS: Los Angeles
02.00 The Rookie
02.45 The Capture
03.30 Snowfall
04.15 Tónlist
18.30 Mannamál Einn sí-
gildasti viðtalsþátturinn
í íslensku sjónvarpi. Sig-
mundur Ernir ræðir við
þjóðþekkta einstaklinga
um líf þeirra og störf. (e)
19.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum. (e)
19.30 Útkall Útkall er sjónvarps-
útgáfan af sívinsælum og
samnefndum bókaflokki
Óttars Sveinssonar. (e)
20.00 Matur og heimili Sjöfn
Þórðar fjallar um matar-
gerð í bland við íslenska
hönnun og fjölbreyttan
lífsstíl. (e)
20.30 Mannamál (e)
21.00 Suðrunesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum. (e)
18.30 Fréttavaktin Fréttir
dagsins í opinni dagskrá.
19.00 Heima er bezt Sam-
talsþáttur um þjóð-
legan fróðleik í anda
samnefnds tímarits. (e)
19.30 Bridge fyrir alla Þættir um
bridge í umsjá Björns Þor-
lákssonar. (e)
20.00 433.is Farið yfir það
helsta í heimi knattspyrn-
unnar, heima og ytra.
20.30 Fréttavaktin Fréttir
dagsins í opinni dagskrá.
(e)
21.00 Heima er bezt Sam-
talsþáttur um þjóð-
legan fróðleik í anda
samnefnds tímarits. (e)
Sjálfvirkur
opnunarbúnaður og
snertilausir rofar frá
Þýsk gæðavara.
Snertilausir rofar
Skútuvogi 1h - Sími 585 8900
www.jarngler.is
Eldfimt leyndarmál eða The Secrets
She Keeps er þáttaröð í sex hlutum
sem sýnd hefur verið á RÚV og má
í heild í finna í Sarpinum. Um er
að ræða ástralska spennuþætti
sem fjalla um tvær barnshafandi
konur. Eins og kannski þessi fyrsta
lýsing gefur til kynna byrja þætt-
irnir nokkuð rólega þar sem við
kynnumst Meghan, vinsælum
áhrifavaldi, og Agöthu, einfara
sem starfar í stórmarkaði. En þó
að þættirnir byrji rólega eiga þeir
eftir að negla þig niður í sófann þar
sem þú rígheldur um poppskálina
með báðum höndum. Konurnar
tvær sem sagan fjallar um eiga að
því er virðist ekkert sameiginlegt,
annað en að eiga báðar von á barni.
Annað á þó eftir að koma í ljós, því
verðandi mæðurnar búa báðar yfir
myrku leyndarmáli sem gæti rústað
tilveru þeirra. n
Eldfimt leyndarmál
Þættina má finna í Sarpinum á RÚV.
Björk
Eiðsdóttir
bjork
@frettabladid.is
ragnarjon@frettabladid.is
Sagan segir að ef þú segir nafnið
hans fimm sinnum í spegilinn kíki
hann á þig með krókinn sinn þak-
inn í býflugum.
Ef laust kannast margir við þessa
draugasögu en hún kemur úr hroll-
vekjunni Candyman sem fyrst kom
út árið 1992, byggð á sögu Clive Bar-
ker. Þar herjar afturganga fyrrum
þræls á íbúa fátækrahverfis í Chi-
cago borg og kemur fram hefndum
fyrir voveiflegt andlát sitt.
Hér er þó ekki um hina uppruna-
legu mynd að ræða heldur fram-
hald myndarinnar sem skrifað er
af höfundinum Jordan Peele sem
orðinn er þekktur fyrir hrollvekjur
á borð við Get Out og Nope. Hann
hefur nú uppfært hrollvekjuna fyrir
nútímann en heldur þó ennþá í upp-
runalegu söguna sem fékk hárin til
að rísa á árum áður.
Fyrir alla þá sem vilja láta hræða
sig almennilega í kringum miðnætti
verður Candyman á dagskrá í Sjón-
varpi Símans klukkan 23.55. n
Segðu nafnið hans
fimm sinnum
Hrollvekjan Candyman er ekki fyrir
fólk sem hræðist býflugur.
30 dægradvöl FRÉTTABLAÐIÐ 28. jAnúAR 2023
laUgardagUr